Fréttasafn: júní 2017 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Matís í samstarf við hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands - 8.6.2017

Matís og hönnunar-og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands (LHÍ) skrifuðu í sl. viku undir viljayfirlýsingu sem útlistar áhuga til aukins samstarfs, með aukna verðmætasköpun, vöruþróun og kynningu á afurðum íslensks lífhagkerfis að markmiði.  

Makríll | Mackerel

Það er betra að heilreykja makrílafurðir - 6.6.2017

Benjamin Aidoo ver meistararitgerð sína í umhverfis- og auðlindafræðum við Háskóla Íslands. Ritgerð Benjamins ber heitið "Áhrif mismunandi reykingaraðferða á myndun fjölarómatískra kolvetnissambanda (PAH) og eðlisefnafræðileg gæði í reyktum makrílafurðum"

Þekking þróar sjávarútveg - 1.6.2017

Samstarf um rannsóknir og þróun í sjávarútvegi er liður í þróunarsamvinnu Íslendinga. Með þeim hætti er lagt upp með að nýta sérþekkingu Íslendinga á sviði hvar Íslendingar standa framarlega svo stuðla megi m.a. að bættu fæðuöryggi á grunni sjálfbærrar auðlinda nýtingar. Slíkt samstarf leiddi nýverið í ljós niðurstöður sem styrkja rökin fyrir mikilvægi vandaðra og agaðra vinnubragða við framleiðslu á fiskflökum.

Síða 2 af 2

Fréttir