Fréttasafn: 2016 (Síða 3)
Fyrirsagnalisti

Matís og Matvæla- og næringarfræðideild HÍ hljóta Fjöregg MNÍ 2016
Fjöregg MNÍ 2016 var afhent nú rétt í þessu á ráðstefnu Matvæladags Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands (MNÍ) sem er haldinn á Hótel Natura. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Áhrif matvælarannsókna í breyttum heimi.
Matís með opið hús á Neskaupstað
Það var mikið líf og fjör á starfstöð Matís í Neskaupstað laugardaginn 15.október. Tæknidagur fjölskyldunnar sem haldinn er af Verkmenntaskóla Austurlands var haldinn hátíðlegur, og í tilefni dagsins var Matís með opið hús þar sem starfsemin var kynnt fyrir gestum og gangandi.
Boðið var upp á tertu í tilefni þess að Matís verður 10 ára þann 1. janúar næstkomandi.

Ráðstöfun fjármuna til rannsókna- og nýsköpunar eykst
Íslendingar; íslensk fyrirtæki og íslenskir háskólar, hafa aukið ráðstöfun fjármuna til rannsókna- og nýköpunarstarf. Rannsóknir og þróun búa í haginn fyrir öflugt atvinnulíf til framtíðar. Samstarf um rannsóknir og þróun er mikilvægt. Mkilvægt er að hámarka áhrif fjárfestinga í rannsóknum og nýsköpun. Mikilvægt er að fyrir hendi séu traustir og öflugir innviðir til rannsókna og nýsköpunar.

Tækifæri til að gera betur - þörf á þróun
Þó Íslendingar standi framarlega í nýtingu og verðmætasköpun úr auðlindum sjávar má enn gera betur, áhersla á rannsóknir, þróun og nýsköpun stuðlar að sjálfbærri verðmætasköpun til framtíðar. Miklu máli skiptir að nýta það vel sem lagt er í kostnað við að afla. Íslendingar fluttu út og neyttu sjálfir afurða úr um 77% af þorskafla 2015 skv. hagtölum.

Matvælarannsóknir í breyttum heimi
Þann 20. október verður haldin ráðstefna undir yfirskriftinni Matvælarannsóknir í breyttum heimi, þar sem kynntar verða innlendar rannsóknir og nýir straumar í matvælafræði.

Framtíðin skiptir máli - lokaráðstefna NordBio
NordBio, verkefnaþætti formennskuárs Íslendinga í Norrænu ráðherranefndinni, fer nú um það bil að ljúka. Af því tilefni var blásið til ráðstefnu í Hörpu í síðustu viku undir heitinu “Minding the future”, sem hægt er útleggja á íslensku sem “Framtíðin skiptir máli”.

Tveir MS fyrirlestrar í matvælafræði
Erla Rán Jónsdóttir og Anna Birna Björnsdóttir halda fyrirlestra um meistaranámsverkefnin sín í Matís að Vínlandsleið 12, mánudaginn 17. október. Dr. Hrönn Ólína Jörundsdóttir, sviðsstjóri hjá Matís er prófdómari hjá Erlu Rán en Sigurjón Arason, yfirverkfræðingur hjá Matís og dósent við HÍ, leiðbeindi Önnu Birnu í sínu verkefni.

Matvælarannsóknir í breyttum heimi
Þann 20. október verður haldin ráðstefna undir yfirskriftinni Matvælarannsóknir í breyttum heimi, þar sem kynntar verða innlendar rannsóknir og nýir straumar í matvælafræði.

Í sýndarveruleika verða vísindin enn skemmtilegri
Matís hefur undanfarnar vikur unnið með Skotta Film að framleiðslu sýndarveruleikamyndbands um lífhagkerfið. Lífhagkerfið er hugtak sem fæstir þekkja og því var upplagt að útskýra hugtakið með nýjum og áhugaverðum hætti sem hrifið gæti sem flesta, þá sérstaklega yngri kynslóðina. Við erum afskaplega stolt af þessu myndbandi og stefnum að framleiðslu fleiri slíkra myndbanda á næstu vikum og mánuðum. Myndböndin má finna á Youtube rás Matís og hægt er að draga myndbandið til ef sýndarveruleikagleraugu eru ekki til staðar.

Rannsaka íslenska njólann
Í dag, föstudaginn 7. október, heldur Árný Ingveldur Brynjarsdóttir meistaravörn sína í auðlindafræðum. Vörnin hefst kl. 11:00 og verður í stofu M-201 á Sólborg en markmið verkefnisins var m.a. að ákvarða útdráttaraðferð og mæla lífvirkni í íslenska njólanum.
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember