Fréttasafn: desember 2016
Fyrirsagnalisti

Hátíðarkveðjur
Starfsfólk Matís óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar.

Markaðsaðstæður hafa áhrif á nýtingu og verðmætasköpun
Svipull er sjávarafli og sviptingar sjást jafnframt á mörkuðum hvorttveggja hefur áhrif á ráðstöfun afla til vinnslu hjá verkendum. Eins og fram kom í erindi Sveins Margeirssonar á Sjávarútvegsráðstefnunni 24. október s.l. var nýting sjávarafla sem útfluttar vörur skv. hagtölum 48% árið 2015.

Tvær nýjar greinar í Icelandic Agricultural Sciences
Tvær nýjar greinar voru að koma út í hefti 29/2016 af vísindaritinu Icelandic Agricultural Sciences og hægt er að nálgast hana á slóðinni http://www.ias.is/landbunadur/wgsamvef.nsf/key2/bsinaawuad.html.

Uppfærðar starfsreglur stjórnar Matís
Uppfærðar starfsreglur stjórnar Matís voru samþykktar á stjórnarfundi félagsins síðdegis í gær. Starfsreglurnar eru settar í samræmi við ákvæði laga um hlutafélög, sbr. 4. mgr. 70. gr. laga nr. 2/1995, sbr. lög nr. 89/2006 (opinber hlutafélög).

Lofgjörð um Matís úr landsuðri – Færeyingar sjá tækifæri í rannsóknum og þróun sjávarútvegs
Nýlega skilaði nefnd um endurskoðun á fiskveiðistjórnun í Færeyjum skýrslu. Eðli málsins samkvæmt er fjallað um fleira en fiskveiðistjórnun eina og sér og farið er í skýrslunni í margbreytileika sjávarútvegs, markmið og mögulegan ávinning af veiðum, vinnslu, dreifingu og sölu sjávarfangs með nýsköpun og rekjanleika. Nefndin lítur út fyrir eyjarnar 18 og ber saman fyrirkomulag og framvindu mála í sjávarútvegi í Noregi og á Íslandi við færeyskan sjávarútveg.

Ofurkælingin vinnur til verðlauna
Hugmyndin að ofurkælingaverkefninu (e. Superchilling of fish), sem er samstarfsverkefni Grieg Seafood í Noregi, 3X Technology, Matís, Iceprotein, FISK Seafood, Skagans, Hätälä í Finnlandi og Norway Seafood í Danmörku með stuðningi frá Nordic Innovation og Rannís, var valin sem Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar 2016, og hlaut að launum Svifölduna, á ráðstefnunni sem fram fór í lok nóvember.

Matís með fyrirlestur fyrir ungmenni í Færeyjum
Guðmundur Stefánsson frá Matís var fyrir stuttu hjá Varðin Pelagic vegna makríls verkefnis og hélt m.a. fyrirlestur um mikilvægi rannsókna og nýsköpunar í sjávarútvegi fyrir ungmenni í Tvøroyri á Suðurey en Varðin Pelagic er staðsettur þar.
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember