Fréttasafn: júní 2016

Fyrirsagnalisti

Algae, omega-3 fatty acid source, health, marine algae, anti-oxidant

Aukið verðmæti tilbúinna rétta sem auðgaðir hafa verið með hráefnum úr hafinu - 28.6.2016

Fyrir nokkru lauk EnRichMar verkefninu sem leitt var af Matís. Verkefnið gekk út á það að auðga matvæli með hollustu úr hafinu en verkefnið var hluti af 7. rannsóknaáætlun Evrópu fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki (FP7 SME).

Skuli_ST-75_6_web

Skúli ST-75 bátur maí mánaðar í fegurðarsamkeppni - 23.6.2016

Fyrsta viðurkenningin fyrir góða aflameðferð er komin í réttar hendur. Áhöfnin á Skúla ST-75 sendi okkur fínar myndir af því hvernig þeir meðhöndla fisk.

Logo Matís

Nýjar áherslur í starfsemi Matís - 21.6.2016

Síðastliðið ár hefur átt sér stað kröftug stefnumótunarvinna hjá Matís. Mjög stór hluti starfsmanna fyrirtækisins hefur komið að þessari vinnu en auk þess hefur verið unnið í minni hópum og utanaðkomandi aðstoð þegin.

FP7, Horizon 2020, Industrial Leadership, Sicentific Excellence, Grand Challanges

Mjög góðar niðurstöður úr þjónustukönnun Matís - 6.6.2016

Með reglulegu millibili er lögð þjónustukönnun fyrir viðskiptavini örveru og efnamælinga, þjónustu sem boðið er upp á innan mæliþjónustusviðs Matís. Síðasta könnun var lögð fyrir viðskiptavini fyrir stuttu síðan og óhætt er að segja að viðskiptavinir Matís kunni að meta þá þjónustu sem fyrirtækið býður upp á. 


Fréttir