Fréttasafn: mars 2016
Fyrirsagnalisti

Örugg og góð þjónusta hjá Matís
Hjá Matís er boðið upp á örugga og góða þjónustu sem stenst fyllilega samanburð við þjónustu sambærilegra erlendra fyrirtækja og stofnana.

Fjölgun þróunarsamvinnuerkefna
Matís og Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins þar á undan, hefur tengst þróunarverkefnum í rúm 10 ár í gegnum kennslu og leiðbeiningastarf við Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna (UNU-FTP). Þessi samvinna hefur leitt af sér frekari verkefni fyrir Matís með námskeiðahaldi í þróunarríkjum.

Alþjóðleg rannsókn - heilindi í viðskiptum með sjávarfang
Undanfarna daga hefur átt sér stað mikil umræða um heilindi í viðskiptum með sjávarfang. Upphaf umræðunnar má rekja til málstofu sem Matís hélt miðvikdaginn 16. mars en þar var greint frá niðurstöðum alþjóðlegrar rannsóknar sem Matís er þátttakandi í.

Heilindi í viðskiptum með sjávarfang til rannsóknar
Heilindi og traust neytenda er ein af megin áskorunum nútíma viðskipta með matvæli, ekki síst í kjölfar hneykslismála á borð við svokallað „hrossakjötsmál“, en á undanförnum árum hafa komið upp fjöldi tilvika á alþjóðlega vísu þar sem milliliðir og neytendur eru blekktir í viðskiptum með sjávarfang.

Haftengd nýsköpun - nýtt nám!
Matís er samstarfsaðili að nýrri námslínu í haftengdri nýsköpun sem kennd verður í Vestmannaeyjum haustið 2016. Í nýju námi er áhersla lögð á samspil nýsköpunar, viðskipta og sjávarútvegs og þar með á tækifæri og möguleika til sköpunar og atvinnu í faginu. Sannkallað menntaævintýri í Eyjum í eitt ár sem leiðir af sér diplóma gráðu og grunn til áframhaldandi náms fyrir þá sem vilja nema meira. Frábært tækifæri til menntunar í nánu samstarfi við atvinnulífið og þar á meðal okkur.

Blekkingar í viðskiptum með sjávarfang - málstofa hjá Matís
Á undanförnum árum hafa komið upp fjöldi tilvika þar sem milliliðir og neytendur eru blekktir í viðskiptum með sjávarfang. Dæmi um slíkar blekkingar eru þegar ódýrar tegundir eru seldar sem dýrari, frystar afurðir seldar sem ferskar, aukaefnum bætt í afurðir til að auka þyngd, breyta útliti, lengja líftíma eða fela að varan sé skemmd, tegundir í útrýmingarhættu eru seldar undir fölsku flaggi o.s.frv.

Útskriftir frá UNU-FTP
Stór og öflugur hópur nemenda við Sjávarútvegsháskóla Sameinuðu þjóðanna (UNU-FTP) útskrifaðist frá skólanum núna á mánudaginn eftir sex mánaða sérnám á Íslandi. UNU-FTP er mikilvægur hlekkur í þróunarsamvinnu Íslendinga en þetta er í 18. skiptið sem skólinn útskrifar nemendur.

Tilnefningar til FÍT verðlauna
Efni sem Kontor Reykjavík bjó til fyrir Matís hlaut tvær tilnefningar til hinna árlegu FÍT-verðlauna, sem veitt eru af Félagi íslenskra teiknara, en verðlaunin verða afhent næstkomandi miðvikudag, 9. mars. FÍT verðlaunin eru veitt ár hvert fyrir þau verk sem skara fram úr á sviði grafískrar hönnunar og myndskreytingar.

Hvað má læra af Orkneyingum? - korn og áfengir drykkir
Matís og Þoran ehf munu halda kynningarfund fyrir bruggmeistara og aðra áhugamenn um möltun og bruggun miðvikudaginn 9. mars í höfuðstöðvum Matís á Vínlandsleið 12 og mun fundurinn standa frá 15:00 til 16:15.
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember