Fréttasafn: febrúar 2016
Fyrirsagnalisti

Skemmtileg heimsókn frá Háskólafélagi Suðurlands
Fyrir stuttu komu nemendur Matvælabrúarinnar frá Háskólafélagi Suðurlands í heimsókn í Matís og dvöldust hér daglangt á námskeiði í skynmati. Kennarar voru Kolbrún Sveinsdóttir og Aðalheiður Ólafsdóttir.

Fréttir að norðan – heimsóknir nemenda
Margir vita af starfsstöð Matís á Sauðárkróki en þar rekur Matís líftæknismiðju sína. Matís er einn Verbúanna, fyrirtækja og stofnanna sem hafa hreiðrað um sig í Verinu, Vísindagörðum. Í verinu er alltaf eitthvað að frétta og hér eru tvær fréttir frá Króknum!

Fréttir að norðan – heimsóknir nemenda
Margir vita af starfsstöð Matís á Sauðárkróki en þar rekur Matís líftæknismiðju sína. Matís er einn Verbúanna, fyrirtækja og stofnanna sem hafa hreiðrað um sig í Verinu, Vísindagörðum. Í verinu er alltaf eitthvað að frétta og hér eru tvær fréttir frá Króknum!

Matís á sjávarútvegssýningunni í Boston
Sjávarútvegssýningin í Boston fer fram 6.-8. mars nk. Fjöldi íslenskra fyrirtækja verður á sýningunni, þar á meðal Martak, Skaginn/3X, Fjarðarlax, HB Grandi, Sæplast, Marel og Matís, svo fáein séu nafngreind.

HACCP og framleiðsla sjávarfangs
HACCP – bókin sem nú birtist á vefnum er ætluð sem stuðningsefni fyrir þá sem vilja kynna sér HACCP og uppsetningu slíks kerfis í sjávarútvegsfyrirtækjum. Þetta fræðsluefni er liður í því að koma á framfæri þekkingu til þeirra sem bera ábyrgð á öruggri matvælaframleiðslu.

Margildi komið í "Glass of fame"
Í húsakynnum Matís að Vínlandsleið 12 er glerskápur sem lætur ekki mikið yfir sér við fyrstu sýn. Þegar betur er að gáð kemur þó í ljós að inn í skápnum er að finna fjöldann allan af vörum sem samstarfsaðilar Matís hafa þróað og komið í neytendapakkningar. Auðvitað er plássið lítið í svona skáp og ekki allar vörur samstarfsaðila sem komast þar fyrir.

Matís – stórt hlutverk í fjölmörgum alþjóðlegum rannsóknaverkefnum
Matís hefur í gegnum tíðina gegnt mikilvægu hlutverki á meðal fyrirtækja í sjávarútvegi. Að hluta til má segja það saman varðandi landbúnaðinn þá sérstaklega undanfarið þegar kemur að smáframleiðslu matvæla, og eru matarsmiðjur Matís mikilvægur hlekkur í því.

Níunda alþjóðaráðstefna Samtaka um landbúnað á Norðurslóðum
Samtök um landbúnað á Norðurslóðum (e. Circumpolar Agricultural Association, CAA) eru samtök einstaklinga í öllum löndum á Norðurslóðum. Ráðstefnur samtakanna eru haldnar á þriggja ára fresti og verður níunda ráðstefnan haldin í Reykjavík dagana 6. til 8. október 2016.

Stefnumarkandi samningur Martaks og Matís
Martak ehf. sem sérhæfir sig í lausnum fyrir matvælavinnslur, einkum rækjuvinnslu og rannsóknafyrirtækið Matís hafa gert með sér rammasamkomulag um að efla þekkingu við vinnslu sjávarafurða.

Hvítfiskur í Norður-Atlantshafi – leiðir til aðgreiningar frá ódýrari fiski
WhiteFishMall verkefninu er nú nýlokið en í því verkefni var markmiðið að tryggja enn frekari aðgreiningu á bolfiski úr Norður-Atlantshafinu frá ódýrari hvítfisktegundum, sem nú streyma inn á okkar helstu markaðssvæði, sér í lagi inn á Bretlandsmarkað.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember