Fréttasafn: maí 2015
Fyrirsagnalisti

Christian Patermann í Skagafirði
Dr. Christian Patermann er aftur á leið til Matís. Dr. Patermann er af mörgum álitinn „Faðir" lífhagkerfisins í Evrópu og mun hann m.a. taka þátt í fundi sem haldinn verður í Verinu á Sauðárkróki fimmtudaginn 28. maí kl. 16:00-17:15.

Fiskbókin er opin
Búið er að opna Fiskbókina en bókin er fróðleikur um helstu nytjafiska, upplýsingar um veiði þeirra, s.s. veiðisvæði, á hvaða árstíma þeir veiðast og helstu veiðarfæri. Með þessari rafrænu útgáfu Fiskbókarinnar er mögulegt að koma á framfæri margvíslegum upplýsingum um fisk og fiskafurðir, fræðslu og rannsóknum sem þeim tengjast með mun skilvirkari og fjölbreyttari hætti en hægt er í prentaðri bók.

Heima er bezt - tækifæri í framleiðslu matar
Á morgun, miðvikudaginn 20. maí, verður ráðstefnu- og ráðgjafardagur að Hólmi á Mýrum. Dagskráin stendur frá kl. 11-14 en að lokinni dagskrá gefst áhugasömum kostur á einkaviðtali við sérfræðinga Matís um allt sem kemur að framleiðslu matar.

Á bak við tjöldin
Þegar matvara er skoðuð út í búð þá eru flestir að velta fyrir sér t.d. verði, gæðum eða hollustu, okkur finnst það sjálfsagt mál að varan uppfylli allar kröfur um heilnæmi og öryggi og það á ekki að vera matur á boðstólum úr í búð sem ekki er fullkomlega í lagi.

Lífhagkerfið, leið til sjálfbærni

UNA skincare fær viðurkenningu
Á ársfundi Íslandsstofu hlaut fyrirtækið UNA skincare viðurkenningu fyrir bestu markaðs- og aðgerðaáætlun í útflutningsverkefninu Útflutningsaukning og hagvöxtur (ÚH).

Þversnið af þangi
Matís hefur nýverið fengið úthlutað Marie Skłodowska-Curie nýdoktor styrk sem er ætlað að veita ungum vísindamönnum þá þekkingu, hæfni og alþjóðlegu reynslu sem þarf til að tryggja farsælan feril.
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember