Fréttasafn: febrúar 2015
Fyrirsagnalisti

Meirihlutinn í Marinox seldur
Gengið hefur verið frá samningi um kaup írska fyrirtækisins Marigot, eiganda Íslenska kalkþörungafélagsins á Bíldudal, á 60% hlut í nýsköpunarfyrirtækinu Marinox ehf., sem er í eigu Matís ohf. og tveggja lykilstjórnenda þar. Gefið verður út nýtt hlutafé fyrir hlut Marigot í kjölfarið.

NordBio - Nordic Bioeconomy - áætlun og verkefni
Boðað er til opins kynningarfundar þar sem NordBio áætlunin og verkefni hennar verða kynnt en Norræna lífhagkerfið (NordBio) er forgangsverkefni í formenskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Markmið NordBio er að gera Norðurlöndin leiðandi í sjálfbærri framleiðslu og nýtingu lífauðlinda í því skyni að draga úr sóun og efla nýsköpun, grænt atvinnulíf og byggðaþróun.

Síldarvinnslan er Menntasproti atvinnulífsins 2015
Síldarvinnslan er Menntasproti atvinnulífsins 2015 en úrslitin voru kynnt sl. fimmtudag á Menntadegi atvinnulífsins sem Samtök atvinnulífsins standa að ásamt aðildarfélögum sínum, SFS, SVÞ, SF, SFF, SI, Samorku og SAF.

Athyglisverð skynmatsráðstefna í Noregi í maí 2015.
Annað hvert ár eru haldnar á Norðurlöndum ráðstefnur Nordic Sensory Workshop sem fjalla að mestu um skynmat og neytendarannsóknir og hefur Matís tekið þátt í undirbúningi þeirra. Næsta ráðstefna verður haldin í Osló 11. og 12. maí nk. og ber hún yfirskriftina: Bragð framtíðarinnar (e. A Taste of the Future).

Mikil tækifæri í matvælaframleiðslu
„Ég sé mikil tækifæri fyrir Íslendinga í matvælaframleiðslu og ég held að við ættum að horfa til þess sem Svíar hafa verið að gera með verkefninu Matlandet Sverige,“ segir Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra.

Nautnir norðursins tilnefndar til Edduverðlauna
Þátturinn Nautnir norðursins er tilnefndur til Edduverðlauna sem besti lífsstílsþáttur ársins 2014 en þátturinn er framleiddur af Sagafilm fyrir RÚV, NRK, YLE og Kringvarp í Færeyjum og er Matís meðframleiðandi þáttanna.

Tvær spennandi vísindagreinar koma út rafrænt í Icel. Agric. Sci.
Nú eru fyrstu tvær greinarnar í hefti þessa árs af Icelandic Agricultural Sciences komnar út á netinu.

Fyrirlestrar á vegum Sameinuðu þjóðanna
Ian Goulding, sérfræðingur í fiski, fiskvinnslu og þáttum sem tengjast stjórnun fiskveiða, heldur fyrirlestra í húsakynnum Matís 14. – 18. febrúar nk. Um er að ræða fjóra hádegisfyrirlestra um mismunandi efni. Fyrirlestrarnir fara fram á ensku og eru þeir ölum opnir. Fyrirlestraröðin er í boði Sjávarútvegsskóla háskóla Sameinuðu þjóðanna en fyrirlestrarnir eru haldnir í höfuðstöðvum Matís að Vínlandsleið 12.

Matís tekur þátt í enn einu verkefni sem tengist fiskveiðistjórnun í Evrópu
Fyrsta verkefni Matís í nýju Horizon 2020 rannsóknaáætluninni að hefjast. Matís er þátttakandi í nýju 2.7 milljón Evra verkefni sem er fjármagnað af Horizon 2020, nýju rannsókna- og nýsköpunaráætlun Evrópu.

Salmonella-mengun í alifuglum mun sjaldgæfari hér á landi
Tíðni Salmonella-mengun í alifuglafurðum á Íslandi hefur lækkað mjög á síðustu áratugum og er nú svo komið að smit í alifuglaafurðum á markaði á Íslandi er mjög sjaldgæft og mun lægra en þekkist í flestum löndum í heiminum.
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember