Fréttasafn: október 2014
Fyrirsagnalisti

Ertu með gullvöru í þínum höndum? Viltu fá mat á gæðum hennar?
Þann 13. nóvember næstkomandi verður haldin fyrsta „Íslandsmeistarakeppnin í matarhandverki“ (ÍM í matarhandverki). Keppnin verður að þessu sinni opin fyrir allar Norðurlandaþjóðirnar og fer fram í Norræna húsinu.

Þurrkun á fiski
Matís hefur að undanförnu unnið að því að auka framboð af aðgengilegu fræðsluefni sem tengist framleiðslu sjávarafurða. Fyrir nokkru var gefin út rafræn handbók um framleiðslu á saltfiski og nú birtist handbók um þurrkun á fiski.

Fiskneysla eykst í heiminum
Stöðugur vöxtur hefur einkennt fiskframleiðslu síðustu fimm áratugina, þar sem áhersla hefur verið á framleiðslu fisks til manneldis. Fiskneysla eykst frá ári til árs og bættar geymslu aðferðir gera það að verkum að fiskur kemst ferskur á sífellt fleiri markaði og aðgengi að honum verður betra. Í þessu felast vissulega tækifæri fyrir Íslendinga.

Verkun saltfisks bætt með segulómun
Nýverið lauk samstarfsverkefninu „Jafnari dreifing salts í saltfisksvöðva“ sem AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi styrkti (R 052-10). Rannsóknaverkefnið var unnið í samstarfi Íslenskra Saltfisksframleiðanda (ÍSF), Institut National de la Recherche Agronomique (INRA) í Clermont-Ferrand í Frakklandi og Matís.

Icelandic Agricultural Sciences

Hægt er að auka verðmæti karfaflaka með bættum vinnsluaðferðum
Reynsla síðasta ártugar sýnir að þekking er eitt verðmætasta verkfærið sem íslenskur sjávarútvegur hefur til umráða til að auka nýtingu og verðmæti sjávarafurða. Farsælt samstarf rannsóknaraðila og sjávarútvegsfyrirtækja hefur skilað sér í umtalsverði verðmætaaukningu og bættum gæðum íslensks sjávarfangs.

Mikið fagnaðarefni í huga rektors Háskóla Íslands

Þurrkun fiskhryggja í færibandaþurrkara
Magnús Kári Ingvarssson flytur fyrirlestur um verkefni sitt til meistaraprófs í vélaverkfræði. Verkefnið ber heitið Airflow and energy analysis in geothermally heated conveyor drying of fishbone.
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember