Fréttasafn: september 2014 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Nautnir norðursins á RÚV

Nautnir norðursins – sýningar hefjast í kvöld á RÚV - 3.9.2014

Sjónvarpsþáttaröðin „Nautnir norðursins“ fer í sýningu á Ríkissjónvarpinu í kvöld kl. 20:05. Matís hefur unnið að gerð þáttana í samstarfi við Sagafilm. Markmiðið með þáttunum er að gefa jákvæða ímynd af matarmenningu og efla matartengda ferðaþjónustu á Íslandi, Grænlandi, Færeyjum og í Noregi.

Rétt vara á réttan markað - 1.9.2014

QualiFish er norrænt samstarfsverkefni sem hefur það að markmiði að auka á þekkingu og þróa aðferðir, ferla og tækni sem stuðlað geti að enn frekari sjálfbærni og arðsemi veiða og vinnslu bolfiskafurða úr N-Atlantshafi.

Síða 2 af 2

Fréttir