Fréttasafn: júní 2014 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Munu skordýr fæða heiminn?
Mikið hefur verið rætt um þá staðreynd að fólksfjöldi á jörðinni muni vera allt að 9 milljarðar árið 2050. Til þess að fæða þennan aukna fjölda fólks er talið að núverandi matvælaframleiðsla þurfi að tvöfaldast sem er erfitt að sjá fyrir því þrýstingur á náttúruauðlindir er mikill fyrir.

Upphafsfundur íslenska hluta MareFrame
Þriðjudaginn 10. júní fer fram upphafsfundur íslenska hluta Evrópuverkefnisins MareFrame en verkefnið miðar að því að þróa fjölstofna fiskveiðistjórnunarkerfi innan Evrópu þar sem áhersla er lögð á vistvæna, sjálfbæra, félagslega og hagræna stjórnun. Auk á samstarfs við sjómenn, útgerðir og vinnslu ásamt öðrum hagsmunaaðilum sem koma að stjórnun fiskveiða.

Meistaranámsfyrirlestrar úr „Auðgaðir sjávarréttir“
Tveir meistaranemendur við matvæla- og næringarfræðideild HÍ í samstarfi Matís og Rannsóknastofu í Næringarfræði, þær Valgerður Lilja Jónsdóttir og Harpa Hrund Hinriksdóttir munu kynna lokaverkefni sín á morgun í Háskóla Íslands (Háskólatorg Ht 101: 6.júní 14:00-16:00). Verkefnin eru hluti af norrænu verkefni um auðgun matvæla.

Kæligeta og bræðslumark ísmotta og gelmotta eru sambærileg
Íslenskir ferskfiskútflytjendur notast gjarna við kælimottur til að viðhalda lágu hitastigi ferskfiskafurða í flutningi, einkum flugflutningi. Kælimotturnar innihalda venjulega annað hvort ís eða þá einhvers konar gel, sem nauðsynlega inniheldur þannig efni að það megi komast í snertingu við fiskinn ef mottan rofnar, þ.e. innihald mottunnar er „food-grade“.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember