Fréttasafn: janúar 2014 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Fiskídag þættirnir hefja göngu sína - 6.1.2014

Landsátakið „Fiskídag“ sem hefur það að markmiði að auka fiskneyslu Íslendinga, sýnir þætti þar sem Sveinn Kjartansson matreiðslumeistari kennir unglingum hvernig matreiða á fljótlega og auðvelda rétti úr fiski.

Ársskýrsla Matís 2013 - 2.1.2014

Ársskýrsla Matís fyrir starfsárið 2013 er nú komin út. Matvæla- og fæðuöryggi er meginþema skýrslunnar að þessu sinni. Hægt er að nálgast útgáfuna á rafrænu formi hér neðar í fréttinni en prentuð útgáfa verður aðgengileg í næstu viku.

Síða 2 af 2

Fréttir