Fréttasafn: október 2013
Fyrirsagnalisti

Matarsmiðjur Matís tilnefndar til Fjöreggs MNÍ
Fjöregg MNÍ 2013 var afhent í 21. sinn á ráðstefnu Matvæladags Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands (MNÍ) sem haldinn var þann 16. október sl.

Ný tækni í veiðafærum og aflameðferð
Fyrir stuttu var haldinn vinnufundur í húsakynnum Matís í Reykjavík um veiðarfæri og aflameðferð (New technology for the Nordic fishing fleet: Fishing gear and effective catch handling).

Sjávarútvegur, framfarir og Sigurjón Arason, yfirverkfræðingur Matís, umræðuefni leiðara Morgunblaðsins.
Þriðjudaginn 22. október sl. var áhugavert umfjöllunarefni tekið fyrir í leiðara Morgunblaðsins. Þar var rætt um íslenska sjávarútveg, framfarir sem þar hafa átt sér stað, tækifæri nánustu framtíðar og Sigurjón Arason yfirverkfræðing hjá Matís og prófessor við Háskóla Íslands.
Kraftaverk í makrílnum
Ítarlegt viðtal var við Sigurjón Arason, yfirverkfræðing hjá Matís, í Morgunblaðinu um sl. helgi. Þar fer Sigurjón yfir víðan völl í sjávarútvegi. Viðtalið má að hluta til finna hér.

Stefnumót hönnuða og bænda - myndband
Stefnumót hönnuða og bænda er nýsköpunarverkefni Listaháskóla Íslands, í samstarfi m.a. við Matís, þar sem vöruhönnuðum og bændum er teflt saman með það að markmiði að þróa matarafurðir í hæsta gæðaflokki.

Framleiðsla á sæeyrum og sæbjúgum hlýtur verðlaun
Sæbýli ehf. á Eyrarbakka hlaut viðurkenningu fyrir framúrskarandi og nýstárlegt framtak á sviði vísinda og atvinnumála. Sæbýli er að hefja framleiðslu á sæeyrum og sæbjúgum til útflutnings og nýtir til þess íslenskt hugvit, heitt vatn og hreinan sjó. Framleiðslan hjá Sæbýli er í samstarfi við Matís.

Marinox slær í gegn í Eurostars
Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Marinox ehf. hlaut á dögunum veglegan rannsókna- og þróunarstyrk á vettvangi Eurostars áætlunarinnar sem 33 ríki í Evrópu eru aðilar að. Verkefni Marinox og samstarfsaðila var metið fjórða besta verkefnið af 594 verkefnum.

Kynningarfyrirlestur - nýskipaður prófessor Sigurjón Arason
Þann 17. október n.k. flytur Sigurjón Arason, yfirverkfræðingur Matís og nýskipaður prófessor í matvælaverkfræði við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ, erindi í tilefni að ráðningu sinni.

Viskí úr íslensku byggi hlutskarpast í keppni um nýjar hugmyndir í matvælaframleiðslu
Fyrirtækið Þoran sem þróar nú framleiðslu á íslensku gæðaviskí úr byggi hlaut fyrstu verðlaun í nýsköpunarsamkeppni Matís og Landsbankans fyrir viðskiptahugmyndir í matvæla- og líftækniiðnaði sem byggðar eru á íslensku hráefni og hugviti.

Nýr framkvæmdastjóri hjá Marinox
Brynhildur Ingvarsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Marinox ehf., framleiðanda UNA skincare húðvörulínunnar.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember