Fréttasafn: júlí 2013 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

iStock_Salt2

Íslenskt sjávarsalt bætir nýtingu saltfisks - 4.7.2013

Íslendingar hafa lengi verið þekktir fyrir saltfiskframleiðslu sína, en hún hefur verið ein af undirstöðum íslensks efnahags, þrátt fyrir að saltið sé að mestu innflutt. Nýleg rannsókn bendir þó til þess að sé íslenskt salt notað til verkunarinnar, eykst nýtni vörunnar.

Sveinn Margeirsson

Lífshættulegur faraldur á vesturlöndum - 1.7.2013

Hvernig á að bregðast við lífsstílstengdum sjúkdómum? – Viðtal við Svein Margeirsson forstjóra Matís.

Síða 2 af 2

Fréttir