Fréttasafn: júlí 2013
Fyrirsagnalisti

Útflutningsverðmæti grásleppuafurða aukast um 300 milljónir
Ný reglugerð um grásleppu kallaði á nýja markaði og vinnsluaðferðir sem hafa skilað talsverðum arði og verið atvinnuskapandi. Nýtingin hefur líka batnað til muna en hér á landi voru einungis hrognin nýtt sem nemur um 30% af heildarþyngd fisksins.

Varnarefni í skólamáltíð drógu börn til dauða
Við matvælaframleiðslu eru gjarnan notuð varnarefni, sem eiga að stuðla að betri uppskeru og koma í veg fyrir skaða af völdum illgresis, sveppa og meindýra. Reglugerðir eiga að vernda neytendur fyrir því að neyta þessara efna, en þrátt fyrir það liggja nú 22 börn í valnum eftir neyslu mengaðrar fæðu.

Viltu koma þinni vöru á framfæri erlendis?
Særimner hátíðin verður haldin dagana 8.-10. október í Svíþjóð. Þemað í ár er norræn matvælasköpun og hefur verið opnað fyrir skráningar, fyrir þá sem vilja kynna vörur sínar og taka þátt í sænsku meistarakeppninni í matvælaframleiðslu.

3X Technology semur við HB Granda
Samstarfsaðili Matís til langs tíma skrifaði á dögunum undir samning við HB Granda sem leggur þar með grunninn að fyrirkomulagi um borð í ísfisktogurum til framtíðar.
„Það gerir enginn gull úr skít“
Í dag afhenti Arnljótur Bjarki Bergsson, sviðstjóri hjá Matís, Einari Kristni Guðfinnssyni forseta Alþingis 63 eintök af bæklingnum „Mikilvægi góðrar meðhöndlunar á fiski“, sem Matís lét endurprenta nú fyrir skemmstu.

Fagur er kældur fiskur
Í Morgunblaðinu í dag birtist frétt um endurprentun Matís á bæklingi sem fjallar mikilvægi góðrar meðhöndlunar á fiski. Bæklingurinn er ætlaður öllum þeim sem starfa á sjó við meðhöndlun fisks. Hægt er að nálgast hann hér á heimasíðunni.

Matís tekur þátt í „Fiskideginum mikla“
Bæjarhátíðin „Fiskidagurinn mikli“ verður haldin laugardaginn 10. ágúst á Dalvík. Á hátíðinni gefst gestum og gangandi tækifæri til að smakka margvíslega fiskrétti og súpur. Matís mun verða einn af styrktaraðilum hátíðarinnar á næsta ári.

Mun matvælaskortur leiða til átaka?
Sveinn Margeirsson forstjóri Matís var í viðtali í Morgunútvarpinu þriðjudaginn 9. júlí. Þar talaði hann um þau vandamál sem steðja að heimsbyggðinni hvað varðar matvælaframleiðslu og fæðuöryggi í dag og í nánustu framtíð.
Rannsóknarúrræði bætt í Tansaníu
Nýtt og glæsilegt rannsóknarskip hefur verið afhent stjórnvöldum í Tansaníu. Það mun nýtast við rannsóknir á fiskistofnum í Tanganyikavatni, en fiskur þaðan er ein megin fæðuuppsprettan í landinu sem og í nágrannalöndunum Búrundí, Kongó og Zambíu.

Nýleg samantektarskýrsla afhjúpar eiturefni í umhverfinu
Nýleg yfirlitsskýrsla um per- og polyflúoreruð alkanefni (PFC) leiddi í ljós að talsvert vantar af eðlisefnafræðilegum gögnum um stóran hluta þessara efna. En vísbendingar er um að þau geti valdið alvarlegum eituráhrifum og skaðað heilsu manna og dýra.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember