Fréttasafn: maí 2013 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Ís, ís, ís og meiri ís
Það verður seint of mikið fjallað um mikilvægi góðrar meðhöndlunar á þeim afla sem dreginn er úr sjó. Blóðgun, slæging, þvottur og síðast en ekki síst kæling eru þeir þættir sem skipta öllu máli ef markmiðið er að koma með fyrsta flokks fisk á markað.

Viltu taka þátt í skemmtilegri rannsókn?
Rannsóknastofa í næringarfræði við Landspítala, Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands og Matís óska eftir þátttakendum í rannsókn sem hefur það að markmiði að kanna hversu vel líkaminn nýtir omega-3 fitusýrur frá mismunandi uppsprettum.

Tækifærin eru á landsbyggðinni

Af tilefni upphafs strandveiða þetta árið
1. maí sl. hófst strandveiðitímabilið. Af því tilefni langar Matís að benda veiðimönnum og öðrum á neðangreinda fræðslusíðu.

Laust starf ritara
Laust er til umsóknar starf ritara til að starfa með s.k.
„Resident Twinning Advisor (RTA)“ í erlendu verkefni.

Framkvæmdastjóri hjá PepsiCo á leið til landsins
Dr. Gregory L. Yep, framkvæmdastjóri langtímarannsókna hjá PepsiCo (Senior Vice President, PepsiCo R&D), mun halda fyrirlestur á morgunverðarfundi Matís á Hilton 4. júní nk.

Jón Gerald Sullenberg í Kosti er velkominn í viðskipti til Matís
Vegna greinar sem birtist í Morgunblaðinu, þar sem eigandi Kosts fjallar um matvælaeftirlit á Íslandi, vill Matís koma eftirfarandi á framfæri:

Hvað geta lífefni gert fyrir okkur?
Þann 15. maí næstkomandi munu þær Ásta María Einarsdóttir, mastersnemi við matvælafræði og Sigrún Mjöll Halldórsdóttir, doktorsnemi við matvælafræði, halda fyrirlestra sem fjalla um rannsóknir og þróun lífefna úr matvælum.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember