Fréttasafn: maí 2013
Fyrirsagnalisti

Herði G. Kristinssyni, rannsóknastjóra Matís, boðið að sitja í evrópska lífhagkerfisráðinu
Rannsóknastjóra Matís var fyrir stuttu boðið að setjast í evrópska lífhagkerfisráðið en það er mikill heiður, ekki bara fyrir Matís heldur einnig fyrir íslenskt vísindasamfélag. Matís óskar Herði innilega til hamingju.

Nýsköpun í sjávarútvegi – norrænt samstarf
Norræna nýsköpunarmiðstöðin, Nordic Innovation, býður til ráðstefnu í Hörpu 5.-6. júní nk. til að fjalla um norrænan sjávarútveg, stöðu hans og framtíð.

Mikilvægi langtíma rannsókna í vöruþróun - verðmætasköpun í alþjóðlegu samhengi
Þriðjudaginn 4. júní nk. kemur hátt settur aðili innan PepsiCo til Íslands til að kynna sér matvælaframleiðslu á Íslandi, halda fyrirlestur og heimsækja samstarfsaðila sinn, Matís.

Meistaradagur Verkfræðistofnunar Háskóla Íslands 2013
Dr. Sveinn Margeirsson forstjóri Matís flytur erindi um Rannsóknir og raunhæfar lausnir í matvælaiðnaði og líftækni á Meistaradegi Verkfræðistofnunar Háskóla Íslands.

3X og VaxVest í samstarf
3X Technology á Ísafirði og Vaxtarsamningur Vestfjarða hafa undirritað samning til að styrkja prófanir á nýjum búnaði sem fyrirtækið er að þróa, FILTREX vatnshreinsibúnaði. Verkefnið er unnið í samvinnu við Matís og rækjuvinnslu Kampa.

Bylting í mælingum á bragð- og lyktarefnum í matvælum
Matís í samstarfi við Háskóla Íslands, Rannsóknarsetur Háskóla Íslands í Sandgerði og ArcticMass fékk styrk úr Tækjasjóði Rannís árið 2012 til að festa kaup á gasskilju/massagreini (e. gas chromatograph/mass spectrometer, GC/MS).

Ráðstefna um umhverfismengun á Íslandi; vatn og vatnsgæði
Ráðstefna um umhverfismengun á Íslandi, vatn og vatnsgæði, var haldin 22. mars 2013 í tilefni af degi vatnsins en ráðstefna þessi er haldin fyrir tilstuðlan Sameinuðu þjóðanna 22. mars ár hvert.

Kisur eru ekki einu dýrin sem lækka blóðþrýsting. Þorskurinn gerir það líka!
Fimmtudaginn 30.maí fer fram doktorsvörn við Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands. Þá ver Sigrún Mjöll Halldórsdóttir matvælafræðingur hjá Matís doktorsritgerð sína „Nýjar og bættar aðferðir við að framleiða vatnsrofin fiskprótein með lífvirka eiginleika - Oxunarferlar og notkun náttúrulegra andoxunarefna við ensímatískt vatnsrof“.

Kisur eru ekki einu dýrin sem lækka blóðþrýsting. Þorskurinn gerir það líka!
Fimmtudaginn 30.maí fer fram doktorsvörn við Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands. Þá ver Sigrún Mjöll Halldórsdóttir matvælafræðingur hjá Matís doktorsritgerð sína „Nýjar og bættar aðferðir við að framleiða vatnsrofin fiskprótein með lífvirka eiginleika - Oxunarferlar og notkun náttúrulegra andoxunarefna við ensímatískt vatnsrof“.

Samstarfssamningur MAST og Matís
Þann 14. maí undirritaði Matvælastofnun (MAST) þjónustusamning við Matís um öryggismælingar á sviði varnarefna.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember