Fréttasafn: mars 2013

Fyrirsagnalisti

RF-4084

Búið að draga út vinningshafa í fiskneyslukönnun Matís - 22.3.2013

Hér með tilkynnum við vinningshafa í fiskneyslukönnun Matís.

Clean_ocean

Umhverfismengun á Íslandi - ráðstefna 22. mars 2013 - 15.3.2013

Önnur ráðstefna um umhverfismengun á Íslandi verður haldin föstudaginn 22. mars 2013 í Nauthól, Reykjavík.

Nautakjöt eða hrossakjöt?

Tæpum helmingi þótti hrossakjöt betra en nautakjöt - 14.3.2013

Matís stóð fyrir óformlegri könnun á Háskóladeginum hvort gestir og gangandi gætu greint á milli hrossakjöts og nautakjöts.

Whitefish

Er hvítur fiskur úr Norður-Atlantshafi besti fiskurinn? - 12.3.2013

Er hvítfiskur, t.d. þorskur og ýsa, frá Norður-Atlantshafi betri matur en ódýrt samkeppnishráefni frá Asíu og Afríku? Eru umhverfisáhrifin af veiðum þorsks og ýsu minni en af samkeppnisvörunum?

Háskólanemendur | University Students

Matís býður nemendum í heimsókn - 11.3.2013

Matís býður nemendum í heimsókn föstudaginn 15. mars kl. 15-17:30. Þetta er góður vettvangur til að kynna sér matvæla- og líftækniiðnaðinn, hvort sem ætlunin er að fara í framhaldsnám eða kynnast möguleikum á starfi eftir að námi lýkur.

Whitefish

Opinn vinnufundur um mat á umhverfisáhrifum í virðiskeðjum fiskafurða - 8.3.2013

Miðvikudaginn 13. mars fer fram í húsakynnum Matís ohf. að Vínlandsleið 12 í Reykjavík opinn vinnufundur í verkefninu WhiteFish, sem styrkt er af 7. rannsóknaáætlun Evrópusambandsins.

Háskóladagurinn

Hrossakjöt! Nautakjöt! Þekkja Íslendingar muninn? - 8.3.2013

Háskóladagurinn 2013 fer fram á morgun. Í Háskóla Íslands verður mikið fjör og þar munu nemendur, kennarar og starfsmenn Matís bjóða upp á Kjötáskorunina 2013 við bás Matvæla- og næringarfræðideildar á Háskólatorginu,

iStock_petridish

Örveruþing - 4.3.2013

Vorþing Örverufræðifélags Íslands verður haldið miðvikudaginn 6. mars 2013. Þess má einnig geta að um þessar mundir fagnar félagið 25 ára afmæli sínu.
Skyrkonfekt frá Erpstöðum

Landsýn - vísindaþing landbúnaðarins - 1.3.2013

Framundan er vísindaþing landbúnaðarins, sem haldið verður í Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri föstudaginn 8. mars n.k.


Fréttir