Fréttasafn: febrúar 2013

Fyrirsagnalisti

Strakur_epli_Sesselja_Maria

Breyting á starfsemi Matís - 28.2.2013

Nú um mánaðarmót munu verða breytingar á starfsemi Matís, á sviði efnagreininga. Markmið breytinganna er að auka fjárhagslega hagkvæmni og efla faglegan grundvöll efnagreininga enn frekar. Mikill samdráttur hefur því miður verið í kaupum hins opinbera á sviði efnagreininga tengdum matvælaeftirliti, þrátt fyrir auknar kröfur í kjölfar innleiðingar matvælalöggjafarinnar árið 2011.

UNA skincare

UNA húðvörur með lífvirkum efnum úr bóluþangi - 25.2.2013

Jákvæðar niðurstöður líftæknirannsókna Matís á undanförnum árum á þörungum og lífvirkni efna í þeim lögðu grunninn að fyrirtækinu Marinox sem nú hefur tekið til starfa.

iStock_Algae_CopyRight_Swoosh-R

Sjávarþörungar vannýtt auðlind á Íslandi - 21.2.2013

„Íslensku sjávarþörungarnir eru vannýtt auðlind að minnsta kosti hér á Íslandi, en það er ýmislegt í gangi sem tengist þörungum og þeir koma víða við í okkar rannsóknum,“ segir Jón Trausti Kárason sérfræðingur en hann er einn þeirra sem tengjast þörungarannsóknum hjá Matís.

Saltfiskhandbókin

Saltfiskhandbók fyrir framleiðendur - 21.2.2013

Nýlokið er við að taka saman hagnýtar upplýsingar fyrir saltfiskframleiðendur. Þessi handbók byggir á rannsóknum og þróunarverkefnum sem unnin hafa verið á Matís í samvinnu við saltfiskframleiðendur undanfarin ár.

Vöruþróunarsetur sjávarafurða

Vöruþróunarsetur sjávarafurða eykur verðmætasköpun - 18.2.2013

Það má segja að þetta sé nokkurs konar regnhlíf fyrir mörg smá verkefni sem unnin eru innan Matís í samstarfi við fyrirtæki og einstaklinga víða um land og miða að því að auka verðmæti sjávarfangs.


Fréttir