Fréttasafn: janúar 2013
Fyrirsagnalisti

Þörungaþykkni með skilgreinda andoxunarvirkni

Fjölgun starfa og hátt menntunarstig hjá Matís í Skagafirði
Matís er með starfsstöð í Skagafirði. Þar er svokölluð Líftæknismiðja staðsett og er lífvirkni hinna ýmsu efna úr íslenskum sjó rannsökuð þar.

Suðurland er hjarta grænmetisframleiðslunnar
Í árslok 2012 var tekin ákvörðun um að ráða sameiginlegan starfsmann með Háskólafélagi Suðurlands að matarsmiðju Matís á Flúðum.

Verðmætasköpun er lykilorðið
Hjá Matís er lögð áhersla á hagnýtingu og markaðshugsun í öllum verkefnum og starfsemi fyrirtækisins því skjót útbreiðsla og hagnýting þekkingar er ekki síður mikilvæg en grunnrannsóknirnar sjálfar þegar koma á vörum á markað.

Ársskýrsla Matís 2012 er komin út
Ársskýrsla Matís fyrir starfsárið 2012 er komin út. Í skýrslunni er lögð mikil áhersla á verðmætasköpun og hvernig matvæla- og líftækniiðnaðurinn getur verið kjölfesta varanlegrar verðmætasköpunar fyrir íslenska þjóð.

Miklir nýsköpunarmöguleikar í matvælavinnslu
"Möguleikar til nýsköpunar í matvælavinnslu á Íslandi eru að mínu mati mjög miklir", segir Haraldur Hallgrímsson, sviðsstjóri hjá Matís.

Tilraunir með fiskislóg sem jarðvegsáburð
Slóg úr bolfiski er ekki síðri jarðvegsáburður en kúamykja. Þetta sýna tilraunir sem Matís gerði í samvinnu við Atvinnuþróunarfélag Suðurlands, útgerðarfyrirtæki í Þorlákshöfn og Sigurð Ágústsson, bónda í Birtingarholti í Hrunamannahreppi.

Þurrkaður þari seldur úr landi
Meðal matvælafyrirtækja sem hafa nýtt sérfræðiþekkingu Matís er Íslensk bláskel og sjávargróður ehf. í Stykkishólmi.

Norræn ráðstefna um neytendur og skynmat
Annað hvert ár eru haldnar á Norðurlöndum ráðstefnur sem fjalla um skynmat og neytendarannsóknir og hefur Matís tekið þátt í undirbúningi þeirra.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember