Fréttasafn: maí 2012 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

iStock_000006846178Small_Snaefellsnes

Sókn á Snæfellsnesi - Matís opnar starfsstöð - 11.5.2012

Matís hefur tekið höndum saman með sveitarfélögum Snæfellsnesi og blásið til sóknar í matvælaframleiðslu á svæðinu. Fyrirtækið hefur ráðið tvo starfsmenn til starfa í nýrri starfsstöð fyrirtækisins á Snæfellsnesi og taka þeir til starfa á næstu dögum.
Matís er brú á milli

Verðmætasköpun við Háskóla Íslands - samstarf við Matís skiptir miklu máli að mati rektors - 8.5.2012

Í morgunblaðinu í dag er ítarlegt viðtal við Kristínu Ingólfsdóttur rektor Háskóla Íslands. Þar kemur hún m.a. inn á HÍ sé í hópi 300 bestu háskóla í heimi.

Matis_maeliglas_karafla_korn_2

Ráðstefna um tækifæri í þörungum - 7.5.2012

Norrænt verkefni og samstarf um þörunga hófst þann 1. mars sl. Verkefnið nefnist "Nordic Algae Network" og verður haldin ráðstefna þann 15. maí nk. þessu tengt. Matís skipuleggur ráðstefnuna og er hún styrkt af Bláa Lóninu og Samtökum íslenskra líftæknifyrirtækja.

Síða 2 af 2

Fréttir