Fréttasafn: maí 2012

Fyrirsagnalisti

Screen-Shot-2012-05-30-at-16.15.41

Afmælisdagskrá Háskólans á Akureyri - 31.5.2012

Starfsmaður Matís, Sarah Helyar, verður með erindi í Háskólanum á Akureyri um erfðafræði fiska og þýðingu þess í fiskveiðistjórnun.

iStock_Faroe_Island

Mikilvægt samstarf við Færeyjar - 30.5.2012

Þrír starfsmenn Matís voru á ferð í Færeyjum fyrir skömmu. Þar fræddust þeir um matvælaframleiðslu og rannsóknir í eyjunum og kynntu jafnframt starfsemi Matís fyrir heimamönnum.

iStock_Thorungar

Miklir möguleikar í þörungaiðnaðinum - 28.5.2012

Fyrir stuttu hélt Matís, í samstarfi við Bláa Lónið og Samtök íslenskra líftæknifyrirtækja, ráðstefnu um þörunga. Ráðstefna fór fram í Bláa Lóninu og tókst hún í alla stað mjög vel.

Matís leggst á árarnar með heimamönnum við Breiðafjörðinn og sunnanverða Vestfirði - 16.5.2012

Matís leggst á árarnar með heimamönnum beggja vegna Breiðafjarðar og hefur blásið til sóknar í matavælaframleiðslu og tengdum greinum á svæðinu. Liður í þeirri sókn er ráðning tveggja starfsmanna sem hefja munu störf á Patreksfirði á næstu dögum en þessir starfsmenn bætast í hóp þeirra tveggja sem nýlega voru ráðnir til starfa á Grundarfirði á Snæfellsnesi. 

Matís leggst á árarnar með heimamönnum við Breiðafjörðinn og sunnanverða Vestfirði - 16.5.2012

Matís leggst á árarnar með heimamönnum beggja vegna Breiðafjarðar og hefur blásið til sóknar í matavælaframleiðslu og tengdum greinum á svæðinu. Liður í þeirri sókn er ráðning tveggja starfsmanna sem hefja munu störf á Patreksfirði á næstu dögum en þessir starfsmenn bætast í hóp þeirra tveggja sem nýlega voru ráðnir til starfa á Grundarfirði á Snæfellsnesi. 

Matarsmiðja Matís á Flúðum

Ferðasnakk úr svínakjöti - 15.5.2012

Petrína Þórunn Jónsdóttir, sem býr í Laxárdal í Skeiða- og Gnúpverjahreppi er að vinna að forvitnilegum verkefnum í aðstöðu matarsmiðju Matís á Flúðum þar sem hún vinnur afurðir í tengslum við svínabúskapinn í Laxárdal.

Verið vísindagarðar logo

Spennandi hlutir að gerast í Verinu á Sauðárkróki - 15.5.2012

Í tilefni þess að Verið hefur stækkað verður opið hús miðvikudaginn 16. maí kl. 13:30-16:00 til að kynna starfsemi í Verinu. Einnig verða niðurstöður styrkveitinga AVS sjóðsins þetta árið kynntar.

HI_merki

Örverufræðileg greining í þremur ólíkum náttúrulaugum á Íslandi - 14.5.2012

Niðurstöður rannsóknar meistaranemanda í umhverfis- og auðlindafræði við HÍ benda til þess að töluverð saurmengun verður í náttúrulaugum ef rennsli er lítið og gestafjöldi er mikill.
!!Matis_logo

Ert þú með góða hugmynd en átt heftir að koma henni í framkvæmd? - 14.5.2012

Þriðjudaginn 15. maí næstkomandi mun Matarsmiðjan á Flúðum í samstarfi við Grímsnes og Grafningshrepp kynna starfsemi sína.

SFR Fyrirmyndarstofnun 2012

Matís til fyrirmyndar árið 2012 - 13.5.2012

Niðurstöður könnunarinnar um Stofnun ársins voru kynntar við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica á föstudaginn. Matís ásamt Umferðarstofu, Ríkisskattstjóra, Fríhöfninni, Skipulagsstofnun, Skattrannsóknarstjóra ríkisins, Sýslumanninum á Siglufirði og Blindrabókasafni Íslands eru Fyrirmyndarstofnanir árið 2012

Síða 1 af 2

Fréttir