Fréttasafn: maí 2012
Fyrirsagnalisti

Afmælisdagskrá Háskólans á Akureyri
Starfsmaður Matís, Sarah Helyar, verður með erindi í Háskólanum á Akureyri um erfðafræði fiska og þýðingu þess í fiskveiðistjórnun.

Mikilvægt samstarf við Færeyjar
Þrír starfsmenn Matís voru á ferð í Færeyjum fyrir skömmu. Þar fræddust þeir um matvælaframleiðslu og rannsóknir í eyjunum og kynntu jafnframt starfsemi Matís fyrir heimamönnum.

Miklir möguleikar í þörungaiðnaðinum
Fyrir stuttu hélt Matís, í samstarfi við Bláa Lónið og Samtök íslenskra líftæknifyrirtækja, ráðstefnu um þörunga. Ráðstefna fór fram í Bláa Lóninu og tókst hún í alla stað mjög vel.

Matís leggst á árarnar með heimamönnum við Breiðafjörðinn og sunnanverða Vestfirði
Matís leggst á árarnar með heimamönnum beggja vegna Breiðafjarðar og hefur blásið til sóknar í matavælaframleiðslu og tengdum greinum á svæðinu. Liður í þeirri sókn er ráðning tveggja starfsmanna sem hefja munu störf á Patreksfirði á næstu dögum en þessir starfsmenn bætast í hóp þeirra tveggja sem nýlega voru ráðnir til starfa á Grundarfirði á Snæfellsnesi.

Matís leggst á árarnar með heimamönnum við Breiðafjörðinn og sunnanverða Vestfirði
Matís leggst á árarnar með heimamönnum beggja vegna Breiðafjarðar og hefur blásið til sóknar í matavælaframleiðslu og tengdum greinum á svæðinu. Liður í þeirri sókn er ráðning tveggja starfsmanna sem hefja munu störf á Patreksfirði á næstu dögum en þessir starfsmenn bætast í hóp þeirra tveggja sem nýlega voru ráðnir til starfa á Grundarfirði á Snæfellsnesi.
Ferðasnakk úr svínakjöti
Petrína Þórunn Jónsdóttir, sem býr í Laxárdal í Skeiða- og Gnúpverjahreppi er að vinna að forvitnilegum verkefnum í aðstöðu matarsmiðju Matís á Flúðum þar sem hún vinnur afurðir í tengslum við svínabúskapinn í Laxárdal.

Spennandi hlutir að gerast í Verinu á Sauðárkróki
Í tilefni þess að Verið hefur stækkað verður opið hús miðvikudaginn 16. maí kl. 13:30-16:00 til að kynna starfsemi í Verinu. Einnig verða niðurstöður styrkveitinga AVS sjóðsins þetta árið kynntar.

Örverufræðileg greining í þremur ólíkum náttúrulaugum á Íslandi

Ert þú með góða hugmynd en átt heftir að koma henni í framkvæmd?
Þriðjudaginn 15. maí næstkomandi mun Matarsmiðjan á Flúðum í samstarfi við Grímsnes og Grafningshrepp kynna starfsemi sína.

Matís til fyrirmyndar árið 2012
Niðurstöður könnunarinnar um Stofnun ársins voru kynntar við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica á föstudaginn. Matís ásamt Umferðarstofu, Ríkisskattstjóra, Fríhöfninni, Skipulagsstofnun, Skattrannsóknarstjóra ríkisins, Sýslumanninum á Siglufirði og Blindrabókasafni Íslands eru Fyrirmyndarstofnanir árið 2012
- Fyrri síða
- Næsta síða
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember