Fréttasafn: apríl 2012

Fyrirsagnalisti

Grænn apríl 2012

Starfsfólk Matís lætur ekki sitt eftir liggja.....né heldur annarra - 30.4.2012

Af tilefni dag umhverfissins og græns apríl tóku starfsmenn Matís sig til og týndu upp rusl í kringum höfuðstöðvar fyrirtækisins að Vínlandsleið 12.

Logo Grímur Kokkur

Íblöndun ómega-3 fitusýra í fiskibollur til aukningar á næringargildi - 26.4.2012

Verkefninu Auðgaðir sjávarréttir sem unnið var í samvinnu Matís og Gríms kokks í Vestmannaeyjum og Iceprotein á Sauðárkróki er nú að ljúka.
Tempra_5kg_nyr3

Hermun hitastigsbreytinga í flutningi ferskra fiskafurða - 26.4.2012

Miðvikudaginn 2. maí fer fram doktorsvörn í vélaverkfræði við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands. Hermun hitastigsbreytinga í flutningi ferskra fiskafurða (Modelling of temperature changes during transport of fresh fish products).

!!Matis_logo

Sumarstörf 2012 - 20.4.2012

Matís býður upp á fjölbreytt úrval af áhugaverðum rannsóknatengdum sumarstörfum sumarið 2012 og eru námsmenn hvattir til að senda inn starfsumsókn.  

VFÍ 100 ára

Starfsmaður Matís heiðraður - 20.4.2012

Sigurjón Arason, yfirverkfræðingur hjá Matís, var heiðraður af Verkfræðingafélagi Íslands á 100 ára afmæli félagsins.

Logo Primex

Primex hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2012 - 18.4.2012

Fyrirtækið Primex hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2012 nú rétt í þessu. Matís óskar starfsmönnum Primex innilega til hamingju með verðlaunin. Mjög gott samstarf hefur verið á milli Primex og Matis og er t.a.m. einn starfsmaður fyrirtækisins staðsettur í húsakynnum Matís að Vínlandsleið í Grafarholti.

Tanganyika

Íslenskt hugvit í Tansaníu - 18.4.2012

Tveir starfsmenn Matís voru í nokkra daga í Tansaníu nú fyrir stuttu til þess að leiðbeina hvernig ætti að setja upp sólarofn til að þurrka fisk. Skemmtileg frétt um þetta birtist í fréttum Stöðvar 2 en Hugrún Halldórsdóttir, fréttakona, forvitnaðis þar um þetta áhugaverða verkefni.

Þaraskyr frá Matís

Matur og sjálfbær ferðaþjónusta - 18.4.2012

Viltu taka þátt í að auka veg staðbundinna matvæla innan ferðaþjónustunnar?

Logo TDS Exposure

Rannsókn á heildarneyslu aðskotaefna úr matvælum - 17.4.2012

Nýlega hófst vinna við nýtt Evrópuverkefni, TDS Exposure, sem Matís tekur þátt í. Markmið verkefnisins er að samræma rannsóknir á heildarneyslu óæskilegra aðskotaefna í matvælum.

Biofuel

Nemendur í orkulíftækni við HA í heimsókn - 12.4.2012

Fyrir stuttu voru tveir meistaranemendur í orkulíftæknifræði við háskólann á Akureyri við vinnu hjá Matís við að raðgreina hitakæra bakteríustofna.

Síða 1 af 2

Fréttir