Fréttasafn: mars 2012 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Logo Matís

Sumarstörf hjá Matís - 4.3.2012

Vorið er handan við hornið. Hjá Matís er byrjað að skoða í hvaða verkefni fyrirtækið mun leitast við að fá sumarnemendur. Á hverju sumri ræður Matís inn töluverðan fjölda sumarnemenda og verður væntanlega lítil breyting á þetta sumarið þó enn sé ekkert ákveðið með fjölda.

Auglysing_Facebook

Matís býður nemendum í heimsókn - 1.3.2012

Á morgun, föstudaginn 2. mars kl. 16-18, býður Matís nemendum í háskólanámi í heimsókn að Vínlandsleið 12 í Grafarholti.

Síða 2 af 2

Fréttir