Fréttasafn: mars 2012

Fyrirsagnalisti

Skyrkonfekt frá Erpstöðum

Hönnunarverðlaun Grapevine - 26.3.2012

Skyrkonfekt, Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir og KRADS hlutu vöruhönnunarverðlaun blaðsins Reykjavík Grapevine en þess má geta að Matís kom að þróun Skyrkonfektsins.

Nýr Norrænn Matur

Getum við lært af dóttur Isabellu Rossellini eða getur hún lært af okkur? - Norræna eldhúsið vekur athygli! - 22.3.2012

Eins og margir vita þá er Elettra Wiedermann í heimsókn á Íslandi vegna HönnunarMars 2012. Færri vita þó að hún er hvatamaður að mjög sérstökum veitingastað en hráefnin sem hún notar eru að mestu leyti staðbundin. Það sama á við um matarsmiðjur sem eru að ryðja sér til rúms um allan heim.

HonnunarMars_2012

Má bjóða þér rabarbarakaramellu, sláturtertu, rúgbrauðs-rúllutertu eða skyrkonfekt? - 20.3.2012

Samstarf Matís og Listaháskóla Íslands, Stefnumót hönnuða og bænda, einn af 8 bestu molunum á HönnunarMars 2012.

iStock_News

Fréttabréf Matís - 16.3.2012

Fréttabréf Matís er nýútkomið. Þar má finna helstu fréttir undanfarinna vikna, samanteknar þannig að auðvelt er að lesa.

Bacterial_colonies

Alþjóðlegt samstarf er lykillinn að framþróun rannsókna - 14.3.2012

Matís er ekki aðeins öflugt rannsókna- og þekkingarfyrirtæki á íslenskan mælikvarða heldur stenst Matís fyllilega samanburð við sambærileg erlend fyrirtæki og stofnanir.

Auglysing_Facebook

Nýjar áherslur í meistaranámi í matvælavísindum - 13.3.2012

Háskóli Íslands í samstarfi við Háskólann á Akureyri, Landbúnaðarháskólann, Háskólann á Hólum og Matís, hefur sett á laggirnar mastersnám í matvælavísindum þar sem áherslurnar eru frábrugðnar því sem áður hefur þekkst.

iStock_Food_Innovation_CopyRight_Swoosh-R

Háskólanemar hvattir til að hanna sína eigin framtíð - 12.3.2012

Aukið samstarf háskóla og rannsóknastofnana leiðir af sér nýtt námskeið, það fyrsta sinnar tegundar á Íslandi.

Matur_saga_menning

Besti saltfiskrétturinn 2012 - 8.3.2012

Félagið Matur-saga-menning (MSM) og Grindavíkurbær standa fyrir uppskriftakeppni um besta saltfiskréttinn 2012.

Matur_saga_menning

Besti saltfiskrétturinn 2012 - 8.3.2012

Félagið Matur-saga-menning (MSM) og Grindavíkurbær standa fyrir uppskriftakeppni um besta saltfiskréttinn 2012.

Logo Matís

Sumarstörf hjá Matís - 4.3.2012

Vorið er handan við hornið. Hjá Matís er byrjað að skoða í hvaða verkefni fyrirtækið mun leitast við að fá sumarnemendur. Á hverju sumri ræður Matís inn töluverðan fjölda sumarnemenda og verður væntanlega lítil breyting á þetta sumarið þó enn sé ekkert ákveðið með fjölda.

Síða 1 af 2

Fréttir