Fréttasafn: febrúar 2012
Fyrirsagnalisti

Samstarf Náttúrustofunnar og Matís skilar nýjum hugsunum
Samstarf Náttúrustofu Vestfjarða og Matís vegna rannsókna á umhverfismálum strandsjávar hefur án efa skilað sér í nýjum hugsunum og nálgunum, að sögn Þorleifs Eiríkssonar, forstöðumanns Náttúrustofu Vestfjarða.

Hvernig stendur þitt fyrirtæki varðandi örverufræðileg viðmið?
Matvælastofnun sendi í desember 2011 frá sér drög að leiðbeiningum um örverufræðileg viðmið sem byggja á ákvæðum Evrópureglugerðar (EB/2073/2005) sem tekið hefur gildi hér á landi.

Ársskýrsla Matís 2011
Ársskýrsla Matís 2011 er nú komin út. Sérstök áhersla var lögð á alþjóðlegt samstarf í skýrslu sl. árs

Háskóladagurinn 2012! Nýjar áherslur í meistaranámi í matvælavísindum
Á háskóladeginum er landsmönnum boðið að koma í heimsókn í háskóla landsins og skoða og sjá með eigin augum og eyrum hvað er í boði í skólunum. Á dagskránni eru ótal viðburðir, kynningar og uppákomur sem sýna vísindin í litríku og lifandi ljósi.

Vinningshafar í könnun um viðhorf til fullyrðinga um heilnæmi
Í dag var dregið úr innsendum svörum könnunarinnar og voru vinningshafar alls fimm og hlýtur hver og einn að launum gjafabréf að verðmæti kr. 5000.

Hvert er magn aðskotaefna í mat sem er á borðum neytenda?
Þann fyrsta febrúar síðastliðinn hófst nýtt rannsóknarverkefni sem styrkt er að hluta til af 7. rannsóknaráætlun Evrópusambandsins.

Ráðgjöf um veiðar og vinnslu í Tansanínu
Haustið 2011 gerði Matís samning við stjórnvöld í Tansaníu um verkefni við Tanganyikavatn í Tansaníu. Verkefnið er fjármagnað með láni frá Norræna þróunarsjóðum (NDF) sem staðsettur er í Helsinki. Verkefnið var boðið út á norðurlöndum og varð Matís hlutskarpast í því útboði.

Gæðastjórnunarnám fyrir nemendur frá þróunarlöndunum
Frá því Sjávarútvegsháskóli Sameinuðu þjóðanna var settur á laggirnar hér á landi fyrir hartnær 11 árum hefur Matís annast kennslu á gæðastjórnunarsviði skólans. Margeir Gissurarson, verkefnastjóri Matís, hefur umsjón með kennslunni en að henni koma fjölmargir starfsmenn fyrirtækisins og af mismunandi sviðum þess.

Veitir ráðgjöf í þróun fiskafóðurs í Chile
Jón Árnason, fóðurfræðingur og verkefnastjóri hjá Matís, hefur um nokkurra ára skeið setið í þróunarnefnd eins stærsta fiskafóðursframleiðanda Chile, Salmofood S.A. Fyrirtækið er í meirihlutaeigu þarlendra fiskeldisfyrirtækja og framleiðir um 60 þúsund tonn af fóðri á ári.
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember