Fréttasafn: 2012

Fyrirsagnalisti

Matís logo

Vöxtur í víðum skilningi - 31.12.2012

Þegar nýtt ár gengur í garð er ekki úr vegi að líta til ársins sem nú er að ljúka. Sveinn Margeirsson fer hér yfir árið 2012 í starfssemi Matís en vöxtur einkenndi öðru fremur starfsemi fyrirtækisins á árinu.

CopyRight iStock Swoosh-R

Jólamarkaður með matvæli á Höfn - 12.12.2012

Mjög vinsæll jólamarkaður með matvæli og handverk hefur verið haldin á Höfn í Hornafirði í desembermánuði undanfarin misseri.

Þari | Kelp

Sjávarþörungar eru vannýtt auðlind á Íslandi - 5.12.2012

„Íslenskir sjávarþörungarnir eru vannýtt auðlind að minnsta kosti hér á Íslandi, en það er ýmislegt í gangi sem tengist þörungum og þeir koma víða við í okkar rannsóknum," segir Jón Trausti Kárason sérfræðingur en hann er einn þeirra sem tengjast þörungarannsóknum hjá Matís.

Hráefnisnýting langbest á Íslandi - 3.12.2012

Þetta kom fram í erindi Hauks Más Gestssonar hagfræðings, sem starfar innan Sjávarklasans, á Sjávarútvegsráðstefnunni í Reykjavík á dögunum og einnig er stutt síðan Sigurjón Arason yfirverkfræðingur Matís gerði þessu góð skil í fréttum Stöðvar 2.

Vöruþróunarsetur sjávarafurða miðar að aukinni verðmætasköpun - 29.11.2012

Staðsetning starfstöðva Matís vítt og breitt um landið hefur auðveldað frumkvöðlum að leita eftir samstarfi og stuðningi.

Matís logo

Myndbönd um starfsstöðvar Matís - 26.11.2012

Myndbönd frá nokkrum starfsstöðvum Matís hafa nú verið framleidd. Myndböndin eru um 4 mínútur hvert að lengd og þar er margt merkilegt að sjá og heyra.

Saltfiskur

Hvernig býr maður til góðan saltfisk? - 25.11.2012

Matís hefur nú gefið út rit um hvernig búa á til góðan saltfisk. Páll Gunnar Pálsson hjá Matís hefur átt veg og vanda af útgáfunni.

Starfsmaður Matís ver doktorsritgerð sína - 22.11.2012

Mánudaginn 26. nóvember n.k. fer fram doktorsvörn við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Þá ver J. Sophie R.E. Jensen lyfjafræðingur doktorsritgerð sína: Lífvirk náttúruefni úr íslenskum soppmosum - frumdýra- og krabbameinsfrumuhemjandi virkni“ (enska: „Bioactive compounds from Icelandic liverworts - anti-protozoal and cytotoxic activity“).

Mikilvægi aðgreiningar á bolfiski úr Norður-Atlandshafinu frá ódýrari hvítfisktegundum - 19.11.2012

Málstofa um markaðsaðgreiningu bolfisks frá Norður-Atlantshafi. Niðurstöður rannsókna á markaðsaðgreiningu bolfisks frá Norður-Atlantshafi verða kynntar á málstofu hjá Matís þann 4. desember næstkomandi.

Matur_saga_menning

Vestfirskar aðventukrásir í Víkinni 22. nóvember - 19.11.2012

Félagið Matur-saga-menning verður með kynningu á þjóðlegum vestfirskum matarhefðum í Víkinni, sjóminjasafninu í Reykjavík, fimmtudaginn 22. nóvember frá kl. 20.00-22.00.
Síða 1 af 12

Fréttir