Fréttasafn: 2011 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Íslenskt korn til manneldis

Innlent korn til manneldis - 29.11.2011

Nú nýverið var sett saman kennsluhefti hjá Matís um korn og mikilvæga þætti sem snerta ræktun korns á Íslandi.

iStock_000015515320_Lysi_Large

Matís leggur sitt af mörkum gegn lítilli neyslu á D-vítamíni - 23.11.2011

Matís, í samstarfi við Lýsi hf., leggur sitt af mörkum til aðstoðar starfsmönnum fyrirtækisins við að viðhalda góðri beinheilsu.

thorskur

Nýir ferlar við vinnslu á eldisþorski - 23.11.2011

Þróaðir hafa verið nýir ferlar fyrir vinnslu á léttsöltuðum afurðum úr eldisþorski í verkefni sem styrkt var af AVS (R 11 006-010).

Starfsstöð Matís á Akureyri

Samstarfsaðili óskast á Akureyri - 22.11.2011

Í Borgum á Akureyri leigir Matís húsnæði og langar til að bjóða spennandi samstarfsaðila að leigja hluta þess rýmis undir starfsemi sína.

Frosinn lax

Gæðakönnun á frystum fiski á íslenskum markaði - 21.11.2011

Út er komin skýrsla sem Matís vann fyrir Neytendasamtökin. Í skýrslunni eru niðurstöður úttektar á frystum fiski í verslunum. Úttektin var unnin á tímabilinu júlí til nóvember 2011.

IAS 24-2011

Ný útgáfa af Icelandic Agricultural Sciences (IAS) - 16.11.2011

Út er komið hefti nr. 24/2011 í Icelandic Agricultural Sciences (IAS) og eru þar margar áhugaverðar vísindagreinar um íslenskan landbúnað og landnotkun. Helga Gunnlaugsdóttir hjá Matís situr í ritnefnd IAS en auk þess eru í þessari útgáfu greinar eftir nokkra starfsmenn Matís.

Hreindyr

Vegna umræðu í Kastljósi 14. nóv. sl. - 15.11.2011

Í inngangi og í þáttabroti um Hreindýrafélagið í Kastljósi 14. nóv. sl. kom fram að Yfirdýralæknir og Matís hafi lagst gegn því að hreindýr verði flutt á Vestfirði. Hér má víst telja að verið sé að rugla saman Matvælastofnun (MAST) og Matís ohf.

Íslenski sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn - Fiskast best á markmiðum? - 15.11.2011

Margt forvitnilegt verður á kynningarfundi um Íslenska sjávarklasann sem fram fer fimmtudaginn 17. nóvember kl. 15-16:30 (nánar hér). Þar verður m.a. fjallað um verðmætasköpun í líftækni en Hörður G. Kristinsson, rannsóknastjóri Matís og sviðsstjóri líftækni- og lífefnasviðs Matís, situr í panel fundarins.

Lego

Matís er bakhjarl LEGO hönnunarkeppninnar - 11.11.2011

Grunnskólabörn leysa loftlagsvanda í LEGO-hönnunarkeppni. Hátt í 100 krakkar á aldrinum 10-15 ára hafa skráð sig til leiks í LEGO-hönnunarkeppni grunnskólabarna, First Lego League, sem haldin verður á morgun, laugardaginn 12. nóvember, á Háskólatorgi.

Fáni Tansaníu

Matís og stjórnvöld í Tansaníu í samstarf - 9.11.2011

Nú fyrir stuttu undirrituðu stjórnvöld í Tansaníu og Matís samstarfssamning um verkefni upp á um 40 milljónir króna tengt rannsóknum á fiski, fiskvinnslu og úttekt á félagslegri stöðu fiskveiðisamfélaga við Tanganyika vatn í Tansaníu.

Síða 2 af 13

Fréttir