Fréttasafn: 2011 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Innlent korn til manneldis
Nú nýverið var sett saman kennsluhefti hjá Matís um korn og mikilvæga þætti sem snerta ræktun korns á Íslandi.

Matís leggur sitt af mörkum gegn lítilli neyslu á D-vítamíni
Matís, í samstarfi við Lýsi hf., leggur sitt af mörkum til aðstoðar starfsmönnum fyrirtækisins við að viðhalda góðri beinheilsu.

Nýir ferlar við vinnslu á eldisþorski
Þróaðir hafa verið nýir ferlar fyrir vinnslu á léttsöltuðum afurðum úr eldisþorski í verkefni sem styrkt var af AVS (R 11 006-010).

Samstarfsaðili óskast á Akureyri
Í Borgum á Akureyri leigir Matís húsnæði og langar til að bjóða spennandi samstarfsaðila að leigja hluta þess rýmis undir starfsemi sína.

Gæðakönnun á frystum fiski á íslenskum markaði
Út er komin skýrsla sem Matís vann fyrir Neytendasamtökin. Í skýrslunni eru niðurstöður úttektar á frystum fiski í verslunum. Úttektin var unnin á tímabilinu júlí til nóvember 2011.

Ný útgáfa af Icelandic Agricultural Sciences (IAS)
Út er komið hefti nr. 24/2011 í Icelandic Agricultural Sciences (IAS) og eru þar margar áhugaverðar vísindagreinar um íslenskan landbúnað og landnotkun. Helga Gunnlaugsdóttir hjá Matís situr í ritnefnd IAS en auk þess eru í þessari útgáfu greinar eftir nokkra starfsmenn Matís.

Vegna umræðu í Kastljósi 14. nóv. sl.
Í inngangi og í þáttabroti um Hreindýrafélagið í Kastljósi 14. nóv. sl. kom fram að Yfirdýralæknir og Matís hafi lagst gegn því að hreindýr verði flutt á Vestfirði. Hér má víst telja að verið sé að rugla saman Matvælastofnun (MAST) og Matís ohf.
Íslenski sjávarklasinn - Fiskast best á markmiðum?
Margt forvitnilegt verður á kynningarfundi um Íslenska sjávarklasann sem fram fer fimmtudaginn 17. nóvember kl. 15-16:30 (nánar hér). Þar verður m.a. fjallað um verðmætasköpun í líftækni en Hörður G. Kristinsson, rannsóknastjóri Matís og sviðsstjóri líftækni- og lífefnasviðs Matís, situr í panel fundarins.

Matís er bakhjarl LEGO hönnunarkeppninnar
Grunnskólabörn leysa loftlagsvanda í LEGO-hönnunarkeppni. Hátt í 100 krakkar á aldrinum 10-15 ára hafa skráð sig til leiks í LEGO-hönnunarkeppni grunnskólabarna, First Lego League, sem haldin verður á morgun, laugardaginn 12. nóvember, á Háskólatorgi.

Matís og stjórnvöld í Tansaníu í samstarf
Nú fyrir stuttu undirrituðu stjórnvöld í Tansaníu og Matís samstarfssamning um verkefni upp á um 40 milljónir króna tengt rannsóknum á fiski, fiskvinnslu og úttekt á félagslegri stöðu fiskveiðisamfélaga við Tanganyika vatn í Tansaníu.
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember