Fréttasafn: desember 2011

Fyrirsagnalisti

iStock_Jordin_000006802722Medium

Afgangsvarmi skapar tækifæri - 30.12.2011

Ragnar Jóhannsson, fagstjóri í viðskiptaþróun hjá Matís, segir að stefnt sé að því að nýta þann afgangsvarma sem til falli í miklum mæli, til dæmis heitt vatn og ýmis efnasambönd eins og koltvísýring, í sambandi við orkuvinnslu á Reykjanesi. 

Cover_Food_chem_tox

Starfsmenn Matís meðhöfundar í nýjasta riti Food and Chemical Toxicology - 30.12.2011

Helga Gunnlaugsdóttir og Sveinn H Magnússon skrifa greinar í nýjasta ritinu en skrifin eru afrakstur verkefnisins „Greiningu áhættu- og ávinnings vegna neyslu matvæla“.

Cover_Food_chem_tox

Starfsmenn Matís meðhöfundar í nýjasta riti Food and Chemical Toxicology - 30.12.2011

Helga Gunnlaugsdóttir og Sveinn H Magnússon skrifa greinar í nýjasta ritinu en skrifin eru afrakstur verkefnisins „Greiningu áhættu- og ávinnings vegna neyslu matvæla“.

Logo Matís

Tveir aðilar í samstarfi við Matís tilnefndir til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands 2012 - 30.12.2011

Stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna hefur valið bestu verkefni sem unnin voru á árinu 2011 til að keppa um Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 2012. Tveir aðilar í samstarfi við Matís eru tilnefndir. Verðlaunaafhendingin fer fram á Bessastöðum nk. febrúar. 

World Map

Alþjóðlegt samstarf í brennidepli í ársskýrslu Matís 2011 - 16.12.2011

Senn líður að því að ársskýrsla Matís komi út en stefnt er á að skýrslan komi úr prentun seinni partinn í janúar. Ef þú hefur áhuga á því að vita þegar skýrslan verður gefin út eða um annað sem fram fer hjá Matís þá getur þú skráð þig á póstlistann okkar hér.

Jólalógó Matís

Jól 2011 - 16.12.2011

Matís óskar viðskiptavinum sínum, sem og landsmönnum öllum, gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.  Þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

SKB

Matís sendir ekki út jólakort í pósti en styrkir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna (SKB) - 15.12.2011

Líkt og undanfarin ár þá sendir Matís ekki út hefðbundin jólakort heldur eingöngu kort á rafrænu formi. Þess í stað styrkir Matís SKB, styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Norski fáninn

Aðferð Norðmanna yki fé um milljarða - 15.12.2011

Íslendingar standa Norðmönnum langt að baki þegar kemur að fjármögnun rannsókna- og þróunarverkefna í sjávarútvegi. Væri aðferðafræði Norðmanna fylgt væri fé til rannsókna og þróunar um tveimur milljörðum krónum meira á ári.

iStock Sushi

Viðhorf og fiskneysla Íslendinga 2011 - 9.12.2011

Út er komin skýrsla Matís með niðurstöðum úr rannsókn sem sett var upp með það að markmiði að kanna neysluvenjur og viðhorf tengd sjávarfangi hjá Íslendingum á aldrinum 18-80 ára.


Fréttir