Fréttasafn: ágúst 2011
Fyrirsagnalisti
Samgöngusamningur Matís vekur athygli
Matís býður starfsmönnum sínum upp á samgöngusamning sem felst í að þeir fá greitt fyrir að nota vistvænan ferðamáta á leið sinni til og frá vinnu.

Gæði og vinnsla búfjárafurða - námskeið Matís og LBHÍ
Námskeiðið er um samsetningu, meyrni, bragðgæði, sérkenni og eiginleika hráefna til matvælavinnslu og afurða úr íslenskri búfjárrækt. Tekið út frá innlendum og alþjóðlegum rannsókna og þróunarefnum á síðustu áratugum svo og lögum og reglugerðum.

Þorskurinn kominn í tísku hjá landanum
Sala á þorski til neyslu innanlands er mun meiri það sem af er ári en allt árið 2008. Fréttablaðið var með skemmtilega frétt um þetta og viðtal við Gunnþórunni Einarsdóttur hjá Matís og við Svein Kjartansson hjá Fylgifiskum.

Norræn ráðstefna um neytendur og skynmat verður haldin í Danmörku þann 5. og 6. október 2011
Norræn ráðstefna um skynmat, sem haldin var á Íslandi í maí 2010, verður að þessu sinni í Danmörku. Ráðstefnan er einkum ætluð fagfólki og vísindafólki sem vinnur með skynmat og neytendur, í vöruþróun og markaðssetningu neytendavara.
Nýr bæklingur um Matarsmiðju Matís á Höfn í Hornafirði
Matarsmiðja er það kallað þegar útbúin hefur verið aðstaða til fjölbreyttrar matvælavinnslu, sem hefur fengið leyfi þar tilbærra yfirvalda til rekstursins.

Fagur Fiskur matreiðsluþættirnir endursýndir
Vegna fjölmargra óska hefur RÚV nú ákveðið að endursýna Edduverðlauna þættina Fagur Fiskur sem nutu geysilegra vinsælda sl. vetur.

Áhrif mismunandi forkæliaðferða og endurhönnunar pakkninga á hitastýringu ferskra fiskafurða
Miðvikudaginn 17. ágúst 2011, kl. 15:30 mun Kristín Líf Valtýsdóttir halda meistaraprófsfyrirlestur við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild (IVT) Háskóla Íslands um verkefni sitt. Meistaraprófsfyrirlesturinn verður haldinn í húsakynnun Matís í stofu 312

Transfitusýrur að hverfa
Transfitusýrur ættu að hverfa úr í íslenskum matvælum innan nokkurra mánaða, segir Ólafur Reykdal matvælafræðingur og verkefnastjóri hjá Matís.

Bannað að selja heimabakað? Matís getur aðstoðað!
Eins og fram hefur komið undanfarið er bannað að selja hverskonar mat, kökur, smákökur eða sultur, sem framleiddur er í óvottuðu eldhúsi og er það löggjöf um matvæli sem kveður á um slíkt.
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember