Fréttasafn: júlí 2011

Fyrirsagnalisti

Sigur

Könnun á viðhorfi og fiskneyslu Íslendinga - vinningshafar - 15.7.2011

Könnun á viðhorfi og fiskneyslu Íslendinga hófst 12. júní síðastliðinn og lauk 14. júlí. Könnunin sem er styrkt af Rannsóknarmiðstöð Íslands náði til fólks á aldrinum 18-80 ára og fór fram á netinu.

Lax

Bylting í rannsóknum á laxi í hafinu - nákvæm umfjöllun í Fréttablaðinu - 11.7.2011

Mörgum spurningum er ósvarað um íslenska laxastofna. Ein þeirra hefur verið hver afföll laxa eru af mannavöldum á meðan hann dvelur í hafinu. Bylting í erfðatækni hefur nú fært vísindamenn nær svarinu. Kristin Ólafsson hjá Matís tekur þátt í þessum rannsóknum og mun doktorsnám hans snúa að íslenska hluta þessa Evrópuverkefnis.

Matarsmiðja Matís á Flúðum

Mjög góð ásókn í Matarsmiðju Matís á Flúðum - 11.7.2011

Þéttbókað er í nýja matarsmiðju Matís á Flúðum en alltaf er pláss fyrir góðar hugmyndir, segir Vilberg Tryggvason stöðvarstjóri. Sex vörutegundir eru þegar komnar á markað.

Hestamynd Oddur Már Gunnarsson

Matís með kynningu á Landsmóti hestamanna - 4.7.2011

Frábært Landsmót Hestamanna var haldið á Vindheimamelum í blíðskapar veðri vikuna 26. júní - 3. júlí sl. Er það mál manna að vel hafi tekist til með alla umgjörð og hestakosturinn verið góður. Matís var með kynningu á Landsmótinu þar sem Guðbjörg Ólafsdóttir kynnti m.a. erfðagreiningar hesta og hunda.


Fréttir