Fréttasafn: júní 2011

Fyrirsagnalisti

www.kaeligatt.is

Fiskifagkeppni 2011 - 28.6.2011

Þú gætir verið á leið á Norðurlandamót þar sem heildarverðmæti vinninga er hartnær 400 þús. ISK.

iStock_hvalur

Fyrsta ráðstefnan um umhverfismengun á Íslandi - 28.6.2011

Fyrsta ráðstefnan um umhverfismengun á Íslandi var haldin í Reykjavík sl. vetur. Markmiðið með ráðstefnunni var að kynna vinnu og niðurstöður helstu aðila sem vinna við að meta mengun á Íslandi.  Áhersla var lögð á að allir vöktunar- og rannsóknaaðilar kæmu með framlag á ráðstefnuna.

Breytileiki á eiginleikum makríls eftir árstíma og geymsluaðstæðum - 27.6.2011

Makríll hefur á síðustu árum gengið í vaxandi mæli inn í íslenskra lögsögu en hingað kemur fiskurinn í ætisleit yfir sumarið.
Samgöngusamningur

Matís tekur stórt skref í átt til vistvænna og heilsusamlegra samgöngumáta - 24.6.2011

Á vormánuðum gafst starfsmönnum Matís kostur á að skrifa undir samgöngusamning sem ætlunin er að stuðli að því að starfsfólk Matís noti vistvæna, hagkvæma og heilsusamlega ferðamáta á leið sinni til og frá vinnu.

Sigurfari-GK-138-455

Nýr bæklingur frá Matís um öryggi íslensks sjávarfangs - 24.6.2011

Bæklingurinn "Valuable facts about Icelandic seafood" er kominn út en þar er að finna mikilvægar upplýsingar um 10 verðmætustu fiskitegundirnar sem Íslendingar veiða.

Sjómenn hvattir til að bæta kælingu - 22.6.2011

Matvælastofnun og Fiskistofa fylgjast með aflameðferð og hitastigi í lönduðum afla og láta sjómenn fá leiðbeiningar frá Matís um góða kælingu og rétta aflameðferð.

Logo_Matarkistan_Skagafjordur_2

Stjórn Matís í Skagafirði - 20.6.2011

Matís er með mikla starfsemi í Matarkistu Skagafjarðar, nánar tiltekið á Sauðárkróki.

iStock_Fishsauce_Small

Búa til fiskisósu úr roði - 20.6.2011

Á Seyðisfirði eru nú gerðar tilraunir með að búa til fisksósu úr roði sem annars er urðað. Sósan er mikilvægur próteingjafi fólks í Suðaustur-Asíu. Eftirfarandi frétt birtist í Sjónvarpinu nú fyrir stuttu.

!Matís logo grænt

Reglur um notkun á merki (lógói) Matís á umbúðum matvæla   - 16.6.2011

Mjög hefur færst í vöxt að fyrirtæki og einstaklingar sem framleiða, dreifa og selja matvæli nefni samstarf við Matís. Mikilvægt er að notkun á merki Matís (lógói) og öðrum þáttum tengdum Matís sé innan ramma samstarfsins.

Matis_madur_3_Lax_4

Viltu starfa hjá framsæknu og skemmtilegu fyrirtæki? - 16.6.2011

Matís óskar eftir að ráða drífandi og duglegan sérfræðing til starfa hjá fyrirtækinu í Reykjavík

Síða 1 af 2

Fréttir