Fréttasafn: maí 2011 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

HI_vefur

Gæði neysluvatns í Heiðmörk - 12.5.2011

Mánudaginn 16. maí 2011, kl. 16:00 mun Hrólfur Sigurðsson frá Matís halda meistaraprófsfyrirlestur við matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands um verkefni sitt: „Greining mæligagna í gæðaeftirliti kalds vatns“

Flúðir úr lofti

Formleg opnun á Matarsmiðjunni á Flúðum - 9.5.2011

Frá árinu 2010 hefur verið unnið að undirbúningi nýrrar starfsstöðvar Matís á Flúðum, sem þar með er sú áttunda utan höfuðstöðvanna í Reykjavík. Um er að ræða svokallaða matarsmiðju en smiðjur sem þessar hefur Matís byggt upp með góðum árangri á Höfn í Hornafirði og á Egilsstöðum. Nú er komið að formlegri opnun þó svo að starfsemi hafi verið þar nú um skeið.

NMKL_logo

Notkun viðmiðunarefna í efnagreiningum - 3.5.2011

Námskeið á vegum Norrænu matvælarannsóknarnefndarinnar 26. maí 2011.

Síða 2 af 2

Fréttir