Fréttasafn: maí 2011

Fyrirsagnalisti

HA_logo_rautt

Þrávirk lífræn efni í íslenska þorskinum - 30.5.2011

Miðvikudaginn 1. júní heldur Vordís Baldursdóttir meistaravörn sína á sviði líftækni. Vörnin fer fram kl. 10:00 og verður í stofu M101 á Sólborg.

Matis_kona_4_korn_2

Íslenskt bygg er of gott til að nota ekki til manneldis - 30.5.2011

Um 20 manns á námskeiði um vinnslu korns til manneldis sem Matís ohf. stóð fyrir í Verinu vísindagörðum á Sauðárkróki í samstarfi við Leiðbeiningamiðstöðina með stuðningi starfsmenntaráðs.

71st_International_Fishing_Fair

Alþjóðleg sjávarútvegsráðstefna í Ancona á Ítalíu – Matís tekur þátt og kynnir EcoFishMan verkefnið - 25.5.2011

Alþjóðleg sjávarútvegsráðstefna er nú haldin í Ancona á Ítalíu en þetta er í 71. skiptið sem þessi ráðstefna er haldin. Matís tekur þátt í þessar ráðstefnu og mun kynna EcoFishMan verkefnið og hvernig bæta megi fiskveiðistjórnunarkerfið sem notast er við innan landa Evrópusambandsins (ESB).

Blodbankinn

Matís gefur.........blóð! - 24.5.2011

Fyrir nokkur mætti Blóðbankabíllinn til Matís að Vínlandsleið 12 í Reykjavík.  Starfsfólk Matís tók vel við sér og tæplega helmingur starfsamanna í Reykjavík (28 einstaklingar) gaf blóð þennan morguninn.

NICe

Norræna nýsköpunarmiðstöðin - nýsköpun í sjávarútvegi, 2. og 3. hluti - 20.5.2011

Norræna nýsköpunarmiðstöðin fyrir hönd norrænna samstarfsaðila í verkefninu „Innovation in the Nordic marine sector” auglýsir eftir verkefnaumsóknum í 2. og 3. hluta áætlunarinnar.

Arsenic

Arsen er vel þekkt eiturefni sem og krabbameinsvaldandi efni - 20.5.2011

Nú fyrir stuttu birtist grein í ritrýndu vísindariti þar sem starfsmenn Matísar eru meðhöfundar.

NICe

Ný heimasíða Norrænu Nýsköpunarmiðstöðvarinnar - 19.5.2011

Nú nýverið tók Norræna Nýsköpunarmiðstöðin nýja heimasíðu í gagnið (www.nordicinnovation.org). Miðstöðin vinnur að því að efla nýsköpun á Norðurlöndum með samstarfi nýskapandi aðila, bæði innan og utan heimshlutans.

Matís og Landssamband smábátaeigenda halda námskeið um allt land um aflameðferð fyrir smábátasjómenn - 18.5.2011

Landssamband smábátaeigenda (LS) og Matís standa fyrir námskeiðum um allt land um bætta aflameðferð. Þar munu sérfræðingar Matís halda fyrirlestra og kynna nýjustu vísindin í meðferð afla, hvernig skal umgangast hann þannig að hæsta verð fáist við sölu hans og neytendur verði ánægðir með gæðin.

Sjávarútvegsráðstefnan

Ert þú með framúrstefnuhugmynd til að efla íslenskan sjávarútveg og tengdar atvinnugreinar? - 18.5.2011

Sjávarútvegsráðstefnan kallar eftir framúrstefnulegum nýsköpunarhugmyndum, sem veita á viðurkenningu fyrir á næstu ráðstefnu vettvangsins. Markmiðið er að hugmyndirnar séu framsæknar og frumlegar og skapi umræðugrundvöll eða nýja hugsun.

Borðaklipping á Flúðum

Matarsmiðjan á Flúðum opnuð að viðstöddu fjölmenni - 13.5.2011

Rúmlega 70 manns komu sér vel fyrir í gær í nýjustu Matarsmiðju Matís sem staðsett er á Flúðum.

Síða 1 af 2

Fréttir