Fréttasafn: apríl 2011

Fyrirsagnalisti

Logo_ESE_1

Matís með á Sjávarútvegssýningunni í Brussel - 27.4.2011

Sjávarútvegssýningin fer fram 3.-5. maí næstkomandi. Fjöldi íslenskra fyrirtækja verða á sýningunni þar á meðal DIS, Maritech, 3X, HB-Grandi, Marel, Promens og Matís svo fáein séu nafngreind.

Þari | Kelp

Ný norræn matargerð - enduruppgötvun þörunga - 27.4.2011

Þörungar eru mikilvægur hluti af matarræði almennings í mörgum löndum Asíu. Notkun þeirra í matargerð hefur hinsvegar ekki náð fótfestu á vesturlöndum nema að litlu leyti.

Samtok_Idnadarins

Rannsóknir og atvinnusköpun í erfðatækni - Málstofa 27. apríl - 20.4.2011

Samtök íslenskra líftæknifyrirtækja og Samtök iðnaðarins efna til málstofu um erfðatækni, notagildi og möguleika til atvinnusköpunar.

Byggbrauð

Gæðakröfur fyrir bygg til matvælaframleiðslu - 20.4.2011

Notkun á innlendu korni til manneldis hefur aukist verulega á síðustu árum. Þessi þróun kallar á stöðug gæði kornsins og bæði kaupendur og seljendur hafi lýsingar á gæðakröfum til að styðjast við.

Landeldi Danmörk

Innlend fóðurhráefni til notkunar í fiskeldi - 17.4.2011

Fyrir stuttu lauk ráðstefnu um innlend hráefni til notkunar í fiskeldi. Margt merkilegt kom fram á þessari ráðstefnu og eigum við Íslendingar mikil tækifæri í að stórauka fiskeldi með áherslu á notkun staðbundinna hráefna til fóðurgerðar. Fyrirlestrarnir eru nú aðgengilegir á www.matis.is.

iStock_hotspring

Mikilvægur fundur um framtíð líftækniiðnaðarins og tækifæri í líftækni og tengdum greinum - 14.4.2011

Nú rétt í þessu lauk fundi um líftækniiðnaðinn en fundurinn fór fram í húsakynnum Matís að Vínlandsleið 12 í Reykjavík. Alls sóttu fundinn vel á annað hundrað manns og komu fram mikilvægar um allt sem tengist þessum arðbæra en þó ögrandi iðnaði.

Matís og Landssamband smábátaeigenda halda námskeið um aflameðferð fyrir smábátasjómenn - 12.4.2011

Landssamband smábátaeigenda og Matís efna á næstu dögum til námskeiða um bætta aflameðferð.  Þar munu sérfræðingar Matís halda fyrirlestra og kynna nýjustu vísindin í meðferð afla, hvernig skal umgangast hann þannig að hæsta verð fáist við sölu hans og neytendur verði ánægðir með gæðin.

iStock_Biotech_large

Mun líftækniþekking Íslendinga gera okkur að Kúvæt norðursins? - 12.4.2011

Morgunverðarfundur hjá Matís fim. 14. apríl kl. 08:30 um líftækni og tengdar greinar og framtíðarmöguleika okkar í þessum arðbæra iðnaði.

Tempra 5kg nýr

Miklu máli skiptir að vara haldi ferskleika sínum sem lengst eftir afhendingu - 7.4.2011

Endurbætt Matís skýrsla um endurhannaða frauðkassa og samanburð hitastýringar í flug- og sjóflutningi ferskra fiskafurða

Logo Matís

Doktor í líftækni: Gæðabreytingar sjávarafurða við vinnslu mældar með NMR og NIR spektroskópíu - 6.4.2011

Síðastliðinn föstudag 1. apríl varði María Guðjónsdóttir doktorsritgerð sína „Gæðabreytingar sjávarafurða við vinnslu mældar með NMR og NIR spektróskópíu“ (e. Quality changes during seafood processing as studied with NMR and NIR spectroscopy)

Síða 1 af 2

Fréttir