Fréttasafn: mars 2011

Fyrirsagnalisti

Landeldi Danmörk

Ráðstefna um ný innlend fóðurhráefni til notkunar í fiskeldi - 31.3.2011

Föstudaginn 8. apríl kl. 13-17 verður haldin ráðstefna í höfuðstöðvum Matís að Vínlandsleið 12 í Reykjavík (Grafarholt). Matís og Íslensk Matorka standa að ráðstefnunni og eru hún öllum opin.

EU_logo

Fundur í nýju fjölþjóðaverkefni ESB – Matís leiðir samstarfið - 25.3.2011

Matís gegnir forystuhlutverki í  nýju og umfangsmiklu fjölþjóðaverkefni sem Evrópusambandið hefur ákveðið að styrkja til þriggja ára, AMYLOMICS. Fyrsti fundurinn í verkefninu var haldinn mánudaginn 28. mars síðastliðinn í höfuðstöðvum Matís í Reykjavík.

Logo Matís

Námskeið um fagleg vinnubrögð við framleiðslu matvæla - 25.3.2011

Matís er nú að hefja námskeiðaröð um fagleg vinnubrögð við smáframleiðslu matvæla.  Matís hefur á síðustu árum unnið að eflingu nýsköpunar í smáframleiðslu matvæla með uppsetningu á matarsmiðjum á Hornafirði og Flúðum og með verkefninu Matvælamiðstöð Austurlands. 

EcoFishMan

Ný nálgun á fiskveiðistjórnun í ESB - forstjóri Matís með erindi í fundarröð Alþjóðamálastofnunar HÍ - 21.3.2011

25. mars síðastliðinn var haldinn fyrirlestur um EcoFishMan verkefnið en það fjallar um nýja nálgun í fiskveiðistjórnun í ESB. Dr. Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís flutti erindið. Fundurinn var liður í Fundaröð Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands - Evrópa: Samræður við fræðimenn.

_DSC7018

Fullkomin aðstaða hjá Matís til skynmatsrannsókna - 18.3.2011

Skynmat er kerfisbundið mat á lykt, bragði, útliti og áferð matvæla. Í skynmati eru skynfæri mannsins, þ.e. sjón-, lyktar-, bragð-, heyrnar- og snertiskyn notuð til að meta gæði matvæla.

Bændasamtök Íslands

Matís með fjölmörg erindi á Fræðaþingi landbúnaðarins - 14.3.2011

Að venju var Fræðaþingi landbúnaðarins mjög vel sótt enda er um að ræða einn helsta vettvang landbúnaðarins til að skiptast á skoðunum og fræðast um allt mögulegt í greininni.

Logo Matís

Tvær nýjar greinar í vísindaritum eftir starfsmenn Matís - 10.3.2011

Nú fyrir stuttu komu út tvær greinar í ritrýndum vísindaritum þar sem starfsmenn Matís eru meðhöfundar.

EcoFishMan

Verða hugmyndir Íslendinga mikilvægur þáttur í endurskoðaðri fiskveiðistjórnun ESB? - 9.3.2011

Nú rétt í þessu var að ljúka fyrsta fundinum í nýju og umfangsmiklu fjölþjóðaverkefni sem Evrópusambandið hefur ákveðið að styrkja til þriggja ára, EcoFishMan.

Ársskýrsla Matís 2010 forsíða

Ársskýrsla Matís 2010 - 9.3.2011

Ársskýrsla Matís 2010 er nú kominn út. Rafræna útgáfu er að finna á heimasíðu Matís.

Bændasamtök Íslands

Matís með mörg erindi á Fræðaþingi landbúnaðarins 10. og 11. mars nk. - 8.3.2011

Fræðaþing landbúnaðarins 2011 verður haldið dagana 10. - 11. mars á Hótel Sögu. Þingið er samvinnuverkefni 9 stofnana sem tengjast landbúnaði með einum eða öðrum hætti.

Síða 1 af 2

Fréttir