Fréttasafn: febrúar 2011

Fyrirsagnalisti

Logo Hafro

Matís þátttakandi á ráðstefnu - "Lifandi auðlindir hafsins - langtíma stefnumótun og aflareglur" - 25.2.2011

Ráðstefna um langtímastefnumótun fyrir nýtingu lifandi auðlinda hafsins verður haldin í Bíósal á Hótel Loftleiðum föstudaginn 25. febrúar.

Þari | Kelp

Forðabúr fjörunnar - matþörungar - 23.2.2011

Matís, Hafrannsóknastofnunin og Náttúrustofa Vesturlands boða til fundar um matþörunga til að ræða þau tækifæri og möguleika sem eru til nýtingar á þeim á Íslandi.

Eddan 2011 Fagur fiskur

Fagur fiskur vinnur til Edduverðlauna - 20.2.2011

Hugmyndina að þáttunum átti Gunnþórunn Einarsdóttir hjá Matís og Brynhildur Pálsdóttir.

Clean_ocean

Íslenskt sjávarfang er hreint og ómengað - 18.2.2011

Skýrslur Matís undanfarinna ára um niðurstöður mælinga á magni eitraðra mengunarefna í íslenskum sjávarafurðum sýna svo ekki verður um að villst að okkar íslenska sjávarfang er langt undir viðmiðunarmörkum sem gilda um þessi efni.

mast

Fræðslufundur MAST: Reglur um erfðabreytt matvæli - 18.2.2011

Matvælastofnun heldur fræðslufund um erfðabreytt matvæli þriðjudaginn 22. febrúar kl. 15:00 - 16:00. Á fundinum verður fjallað um nýja reglugerð um merkingu og rekjanleika erfðabreyttra matvæla og fóðurs.

Framdagar 2011_1

Frábært andrúmsloft á Framadögum 2011 - 14.2.2011

Framadagar heppnuðust ótrúlega vel og er fjöldinn sem sótt dagana í ár sá mesti í sögu þessarar hátíðar.

Flúðir úr lofti

Matarsmiðjan á Flúðum opnar í mars - 14.2.2011

Síðustu mánuði hefur verið unnið að standsetningu aðstöðu og öflun og uppsetningu tækjabúnaðar í húsnæði Matarsmiðjunnar á Flúðum. Þá er verið að sækja um starfsleyfi til Heilbrigðiseftirlits Suðurlands.

Framadagar

Matís á Framadögum háskólanna - 7.2.2011

Framadagar 2011 verða haldnir nk. miðvikudag, 9. febrúar í húsakynnum Háskólabíós.

iStock hrefna

Skiptir máli "hvers lenskur" fiskurinn er þegar menn deila um veiðiréttindi? - 4.2.2011

Matís gefur út bækling um DNA rannsóknir á sjávardýrum.

Eddan 2011

Fagur fiskur tilnefndur til verðlauna á Edduhátíðinni - 4.2.2011

Hugmyndina að þáttunum átti Gunnþórunn Einarsdóttir hjá Matís og Brynhildur Pálsdóttir.


Fréttir