Fréttasafn: febrúar 2011
Fyrirsagnalisti

Matís þátttakandi á ráðstefnu - "Lifandi auðlindir hafsins - langtíma stefnumótun og aflareglur"
Ráðstefna um langtímastefnumótun fyrir nýtingu lifandi auðlinda hafsins verður haldin í Bíósal á Hótel Loftleiðum föstudaginn 25. febrúar.

Forðabúr fjörunnar - matþörungar
Matís, Hafrannsóknastofnunin og Náttúrustofa Vesturlands boða til fundar um matþörunga til að ræða þau tækifæri og möguleika sem eru til nýtingar á þeim á Íslandi.

Fagur fiskur vinnur til Edduverðlauna
Hugmyndina að þáttunum átti Gunnþórunn Einarsdóttir hjá Matís og Brynhildur Pálsdóttir.

Íslenskt sjávarfang er hreint og ómengað
Skýrslur Matís undanfarinna ára um niðurstöður mælinga á magni eitraðra mengunarefna í íslenskum sjávarafurðum sýna svo ekki verður um að villst að okkar íslenska sjávarfang er langt undir viðmiðunarmörkum sem gilda um þessi efni.

Fræðslufundur MAST: Reglur um erfðabreytt matvæli
Matvælastofnun heldur fræðslufund um erfðabreytt matvæli þriðjudaginn 22. febrúar kl. 15:00 - 16:00. Á fundinum verður fjallað um nýja reglugerð um merkingu og rekjanleika erfðabreyttra matvæla og fóðurs.
Frábært andrúmsloft á Framadögum 2011
Framadagar heppnuðust ótrúlega vel og er fjöldinn sem sótt dagana í ár sá mesti í sögu þessarar hátíðar.

Matarsmiðjan á Flúðum opnar í mars
Síðustu mánuði hefur verið unnið að standsetningu aðstöðu og öflun og uppsetningu tækjabúnaðar í húsnæði Matarsmiðjunnar á Flúðum. Þá er verið að sækja um starfsleyfi til Heilbrigðiseftirlits Suðurlands.

Matís á Framadögum háskólanna
Framadagar 2011 verða haldnir nk. miðvikudag, 9. febrúar í húsakynnum Háskólabíós.

Skiptir máli "hvers lenskur" fiskurinn er þegar menn deila um veiðiréttindi?
Matís gefur út bækling um DNA rannsóknir á sjávardýrum.

Fagur fiskur tilnefndur til verðlauna á Edduhátíðinni
Hugmyndina að þáttunum átti Gunnþórunn Einarsdóttir hjá Matís og Brynhildur Pálsdóttir.
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember