Fréttasafn: nóvember 2010

Fyrirsagnalisti

mast

Matís með erindi á fræðslufundi MAST um transfitusýrur - 26.11.2010

Matvælastofnun heldur fræðslufund um transfitusýrur þriðjudaginn 30. nóvember 2010 kl. 15:00 - 16:00. 
etrace

Rekjanleiki afurða í íslenskum sjávarútvegi - 26.11.2010

EPCIS staðall notaður við að sýna fram á rekjanleika afurða í íslenskum sjávarútvegi.

HI_vefur

Starfandi forstjóri Matís með erindi á málstofu í efna- og lífefnafræði við Háskóla Íslands - 18.11.2010

Hörður G. Kristinsson, starfandi forstjóri Matís, mun halda fyrirlestur á morgun, föstudag 19. nóvember kl. 12:30 í stofu 158, VR-II í HÍ. Umfjöllunarefnið er "Marine bioactive ingredients" sem útleggja má á íslensku "Lífvirk efni úr sjó".

Thorskar2

Málþing Erfðanefndar landbúnaðarins - Matís með erindi - 18.11.2010

Erfðaauðlindir íslenskra ferskvatnsfiska - verðmæti og hættur. Málþing Erfðanefndar landbúnaðarins í tilefni af ári líffræðilegrar fjölbreytni fer fram í Þjóðminjasafni Íslands frá kl. 13-16, föstudaginn 26. nóv. nk.

Iceland Responsible Fisheries

Vottun íslenska þorskstofnsins - 18.11.2010

Vottun í framkvæmd – kynningarfundur 19. nóvember. Fundurinn verður haldinn föstudaginn 19. nóvember frá kl. 14-16 í Víkinni sjóminjasafni, Grandagarði 8, Reykjavík.

Logo Matís

Rannsóknir á humri leiða í ljós að enginn stofnerðafræðilegur munur virðist vera á milli veiðisvæða við Ísland - 16.11.2010

Nýlega birtust í vísindariti Alþjóðahafrannsóknaráðsins niðurstöður erfðarannsókna á humri sem sérfræðingar Hafrannsóknastofnunarinnar unnu að í samstarfi við Matís og styrktar af verkefnasjóði sjávarútvegsins.

Samtok_Idnadarins

Málþing á vegum Samtaka Iðnaðarins 23. nóv. - Matís tekur þátt - 14.11.2010

Mikil nýsköpun hefur átt sér stað við framleiðslu skólamáltíða á undanförnum árum en enn eru mikil sóknarfæri til úrbóta.

Transfitusýrur

Hámark sett á magn transfitusýra í matvæli - 12.11.2010

Undanfarið hefur átt sér stað tímabær umræða um magn transfitusýra í matvælum. Hjá Matís eru framkvæmdar magnmælingar á transfitusýrum sem og á öðrum fitusýrum og innihaldsefnum í matvælum.

HI_vefur

Ensím klippir fjölsykrur frá nýjum enda - 12.11.2010

Mánudaginn 15. nóvember nk. mun Jón Óskar Jónsson, starfsmaður Matís, halda fyrirlestur um meistaraverkefni sitt hjá Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands.

Logo Matís

Iðnaðarverkfræði og mjólkurvinnsla - Hvað á þetta tvennt sameiginlegt? - 9.11.2010

Miðvikudaginn 10. nóvember nk. heldur Sigríður Sigurðardóttir fyrirlestur meistaraverkefni sitt í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Verkefnið heitir Iðnaðarverkfræði og mjólkurvinnsla.  Fyrirlesturinn verður fluttur í Verinu Vísindagörðum miðvikudaginn 10. nóvember kl. 14:00.

Síða 1 af 2

Fréttir