Fréttasafn: október 2010

Fyrirsagnalisti

Matís hundagreiningar

Langar þig að eignast hreinræktaðan hund? - 29.10.2010

Langar þig til þess, með erfðagreiningu, að vita "hverra hunda" hann er? Matís framkvæmir erfðagreiningar á dýrum, þ.m.t. hestum, hundum, fiskum ofl.

Ólafur Reykdal Fjöregg MNÍ 2010 Verðlaun

Ólafur Reykdal, starfsmaður Matís, hlýtur Fjöregg MNÍ 2010 - 27.10.2010

Nú stendur yfir Matvæladagur MNÍ 2010 og er mikill fjöldi sem lagt hefur leið sína á hótel Hilton.

Logo Matís

Starfsmaður Matís tilnefndur til Fjöreggs MNÍ 2010 - 26.10.2010

Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands hefur veitt verðlaun fyrir lofsvert framtak á matvælasviði árlega frá árinu 1993 á Matvæladegi MNÍ.

Linuveidar

Vinnufundur um línufisk - 25.10.2010

Dagana 19. og 20. október sl. var haldinn hér á landi vinnufundur um veiðar, vinnslu, markaðssetningu og fleiri atriði er snúa að línufisk

Logo Matís

Gagnleg gerjun matvæla - 20.10.2010

Föstudaginn 22. október kl. 12.00 heldur Shuji Yoshikawa fyrirlestur um gerjun matvæla í Verinu á Sauðárkróki.

Thorskar2

Grandskoðun þess gula - 20.10.2010

Ýmsum áhugaverðum spurningum er svarað varðandi ástand þorsks og vinnslueiginleika. Nýlokið er verkefni þar sem skoðað var meðal annars holdafar eftir árstíma, áhrif holdafars á flakanýtingu og hvort ástand lifrar gæti gefið vísbendingu um holdafar og vinnslunýtingu.

Matarvinnsla

Fljótlegar gæðamælingar við matvælavinnslu - 12.10.2010

Matís hefur undanfarin misseri staðið að verkefni með það að markmiði að bæta ferlastýringu í matvælum.
3x_logo_flat

Nýtt blóðgunar- og kælikerfi í borð um Stefni ÍS - 11.10.2010

Matís, ásamt 3X, fór fyrir stuttu í sjóferð um borð í ísfisktogaranum Stefni ÍS 28, skip Hraðfrystihússins Gunnvarar á Ísafirði.

Logo Matís

Greinar eftir starfsmenn Matís í vísindaritum - 11.10.2010

Nú eru aðgengilegar rafrænar útgáfur af tveimur greinum sem birtast í Journal of Food Engineering og Food Chemistry (sjá tengla neðar á síðunni). 

Matis_ohf

Hefðbundinn dagur hjá Matís - 8.10.2010

Hjá Matís eru að jafnaði allmargir starfsmenn/nemendur sem eiga heimkynni annars staða en á Íslandi. Nokkrir starfa hjá Matís árið um kring en aðrir eru hjá fyrirtækinu í styttri eða lengri tíma.

Síða 1 af 2

Fréttir