Fréttasafn: september 2010 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Logo_Hundahreysti_vefur

Matarsmiðja Matís á Höfn lykillinn að því að Hundahreysti varð að veruleika - 14.9.2010

„Sú aðstaða og ráðgjöf sem við fengum í matarsmiðju Matís á Höfn í Hornafirði var lykillinn að því að fyrirtækið varð að veruleika“.

Makrill_vefur

Ráðstefna um uppsjávarfiska - 13.9.2010

Þann 30 ágúst síðastliðinn var haldinn ráðstefna (workshop) um uppsjávarfiska, á Gardemoen í Noregi. Yfirskrift ráðstefnunar var „Tækifæri og möguleikar í uppsjávarfisksiðnaði. Horft til framtíðar“.

Linuveidar

Matís ásamt fleirum skipuleggur ráðstefnu um virðiskeðju línufisks - 13.9.2010

Dagana 19. og 20. október nk. verður haldin í Gullhömrum ráðstefna um veiðar, vinnslu, markaði og rannsóknir á línufiski.

Fiskeldi | Aquaculture

Mikill munur er á vinnslueiginleikum eldisþorsks og villts þorsks - 6.9.2010

Nýtt verkefni er nú hafið hjá Matís sem ætlunin er að kanna á áhrif mismunandi söltunaraðferða og íblöndunarefna m.t.t. að draga úr neikvæðu áhrifum dauðastirðnunar á upptöku pækils. 

thorskur

Breytileiki í fitusamsetningu þorsks - 6.9.2010

Unnið er að rannsóknum sem auka eiga þekkingu á eiginleikum fitu og stöðugleika hennar m.t.t. ástands fisks við veiði.

HI_vefur

Varnir fyrir lífvirk, heilsubætandi efni - doktorsvörn frá HÍ - 1.9.2010

Mánudaginn 6. september fer fram doktorsvörn við Matvæla og næringarfræðideild Háskóla Íslands. Þá ver Þrándur Helgason matvælafræðingur doktorsritgerð sína „Örferjur fyrir lífvirk efni“

Síða 2 af 2

Fréttir