Fréttasafn: september 2010 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Matarsmiðja Matís á Höfn lykillinn að því að Hundahreysti varð að veruleika
„Sú aðstaða og ráðgjöf sem við fengum í matarsmiðju Matís á Höfn í Hornafirði var lykillinn að því að fyrirtækið varð að veruleika“.

Ráðstefna um uppsjávarfiska
Þann 30 ágúst síðastliðinn var haldinn ráðstefna (workshop) um uppsjávarfiska, á Gardemoen í Noregi. Yfirskrift ráðstefnunar var „Tækifæri og möguleikar í uppsjávarfisksiðnaði. Horft til framtíðar“.
Matís ásamt fleirum skipuleggur ráðstefnu um virðiskeðju línufisks
Dagana 19. og 20. október nk. verður haldin í Gullhömrum ráðstefna um veiðar, vinnslu, markaði og rannsóknir á línufiski.
Mikill munur er á vinnslueiginleikum eldisþorsks og villts þorsks
Nýtt verkefni er nú hafið hjá Matís sem ætlunin er að kanna á áhrif mismunandi söltunaraðferða og íblöndunarefna m.t.t. að draga úr neikvæðu áhrifum dauðastirðnunar á upptöku pækils.

Breytileiki í fitusamsetningu þorsks
Unnið er að rannsóknum sem auka eiga þekkingu á eiginleikum fitu og stöðugleika hennar m.t.t. ástands fisks við veiði.

Varnir fyrir lífvirk, heilsubætandi efni - doktorsvörn frá HÍ
Mánudaginn 6. september fer fram doktorsvörn við Matvæla og næringarfræðideild Háskóla Íslands. Þá ver Þrándur Helgason matvælafræðingur doktorsritgerð sína „Örferjur fyrir lífvirk efni“
- Fyrri síða
- Næsta síða
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember