Fréttasafn: september 2010

Fyrirsagnalisti

Clean_ocean

Umhverfismengun á Íslandi – vöktun og rannsóknir - 27.9.2010

Fyrsta ráðstefna um umhverfismengun á Íslandi verður haldin föstudaginn 25. febrúar 2011 í nágrenni Reykjavíkur.

Matvæla- og næringarfræðifélag Íslands

Matvæladagur MNÍ, 27. október 2010 - 27.9.2010

Yfirskrift ráðstefnunnar í ár verður Eru upplýsingar um næringu og fæðubótarefni á villigötum?

Logo Matís

Aukinn afrakstur með aukinni menntun - 24.9.2010

Rannsóknir eru nauðsynlegar fyrir nýsköpun segir Sjöfn Sigurgísladóttir forstjóri Matís.

Eurofir_logo

Lokið við að samræma gagnagrunna um efnainnihald matvæla í 25 Evrópulöndum - 24.9.2010

Matís hefur tekið þátt í evrópska öndvegisverkefninu EuroFIR (e. European Food Information Resource) um efnainnihald matvæla en verkefninu lauk nú í sumar.

Vísindavaka Rannís

Vísindin lifna við á Vísindavöku - 24.9.2010

Vísindavaka 2010 verður haldin í dag, föstudaginn 24. september, í Listasafni Reykjavíkur frá kl. 17 til kl. 22. Matís er þátttakandi á vísindavökunni og reikna má með fjölmenni í heimsókn.

Logo Matís

Doktorsvörn í líffræði: Erfðabreytingar á bakteríunni Rhodothermus marinus - 21.9.2010

Mánudaginn 27. september mun starfsmaður Matís, Snædís Huld Björnsdóttir, verja doktorsritgerð sína „Erfðabreytingar á bakteríunni Rhodothermus marinus“ (e. Genetic engineering of Rhodothermus marinus).

Þorskur | Cod

Sjóflutningur er raunhæfur möguleiki fyrir íslenska ferskfiskframleiðendur - 20.9.2010

Geymsluþol þorskhnakka í flug- og sjóflutningi.

Í mars 2010 var framkvæmd geymsluþolstilraun, sem miðaði m.a. að því að bera saman geymsluþol forkældra, ferskra þorskhnakka í flug- og sjóflutningi frá Íslandi til meginlands Evrópu.

Tempra_5kg_nyr3

Lengra geymsluþol á forkældum ferskum þorskhnökkum með endurbættum frauðkassa - 20.9.2010

Í nýútkominni skýrslu Matís er fjallað um geymsluþolstilraun á forkældum, ferskum þorskhnökkum. 

Logo Matís

Matarsmiðjan á Flúðum - samningar undirritaðir - 16.9.2010

Síðustu misseri hefur verið unnið að undirbúningi þess að setja á laggirnar matarsmiðju í uppsveitum Árnessýslu sem verður miðstöð fyrir vöruþróun og fullvinnslu á grænmeti og til að efla fag- og háskólamenntun á svæðinu með kennslu og rannsóknum.

Sigurfari-GK-138-455

Ný skýrsla Matís - mengun þungmálma og annarra eiturefna í hafinu umhverfis landið er almennt vel undir alþjóðlegum viðmiðunarmörkum - 15.9.2010

Mengun þungmálma og annarra eiturefna í hafinu umhverfis landið er almennt vel undir alþjóðlegum viðmiðunarmörkum, eins og fram kemur í nýrri skýrslu Matís um breytingar á lífríki sjávar við landið (AMSUM 2009).

Síða 1 af 2

Fréttir