Fréttasafn: september 2010
Fyrirsagnalisti

Umhverfismengun á Íslandi – vöktun og rannsóknir
Fyrsta ráðstefna um umhverfismengun á Íslandi verður haldin föstudaginn 25. febrúar 2011 í nágrenni Reykjavíkur.

Matvæladagur MNÍ, 27. október 2010
Yfirskrift ráðstefnunnar í ár verður Eru upplýsingar um næringu og fæðubótarefni á villigötum?

Aukinn afrakstur með aukinni menntun
Rannsóknir eru nauðsynlegar fyrir nýsköpun segir Sjöfn Sigurgísladóttir forstjóri Matís.

Lokið við að samræma gagnagrunna um efnainnihald matvæla í 25 Evrópulöndum
Matís hefur tekið þátt í evrópska öndvegisverkefninu EuroFIR (e. European Food Information Resource) um efnainnihald matvæla en verkefninu lauk nú í sumar.

Vísindin lifna við á Vísindavöku
Vísindavaka 2010 verður haldin í dag, föstudaginn 24. september, í Listasafni Reykjavíkur frá kl. 17 til kl. 22. Matís er þátttakandi á vísindavökunni og reikna má með fjölmenni í heimsókn.

Doktorsvörn í líffræði: Erfðabreytingar á bakteríunni Rhodothermus marinus
Mánudaginn 27. september mun starfsmaður Matís, Snædís Huld Björnsdóttir, verja doktorsritgerð sína „Erfðabreytingar á bakteríunni Rhodothermus marinus“ (e. Genetic engineering of Rhodothermus marinus).

Sjóflutningur er raunhæfur möguleiki fyrir íslenska ferskfiskframleiðendur
Í mars 2010 var framkvæmd geymsluþolstilraun, sem miðaði m.a. að því að bera saman geymsluþol forkældra, ferskra þorskhnakka í flug- og sjóflutningi frá Íslandi til meginlands Evrópu.
Lengra geymsluþol á forkældum ferskum þorskhnökkum með endurbættum frauðkassa
Í nýútkominni skýrslu Matís er fjallað um geymsluþolstilraun á forkældum, ferskum þorskhnökkum.

Matarsmiðjan á Flúðum - samningar undirritaðir
Síðustu misseri hefur verið unnið að undirbúningi þess að setja á laggirnar matarsmiðju í uppsveitum Árnessýslu sem verður miðstöð fyrir vöruþróun og fullvinnslu á grænmeti og til að efla fag- og háskólamenntun á svæðinu með kennslu og rannsóknum.

Ný skýrsla Matís - mengun þungmálma og annarra eiturefna í hafinu umhverfis landið er almennt vel undir alþjóðlegum viðmiðunarmörkum
Mengun þungmálma og annarra eiturefna í hafinu umhverfis landið er almennt vel undir alþjóðlegum viðmiðunarmörkum, eins og fram kemur í nýrri skýrslu Matís um breytingar á lífríki sjávar við landið (AMSUM 2009).
- Fyrri síða
- Næsta síða
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember