Fréttasafn: ágúst 2010
Fyrirsagnalisti

Fyrsta sjávarútvegsráðstefnan haldin 6. og 7. september - Matís einn styrktaraðila og forstjóri með erindi
Fyrsta sjávarútvegsráðstefnan verður haldin 6.–7. september 2010 á Grand Hótel í Reykjavík. Ráðstefnan er með vefinn www.sjavarutvegsradstefnan.is þar sem hægt er að sækja dagskrá og aðrar upplýsingar.

Áhugaverður fyrirlestur við Háskóla Íslands
Á morgun, föstudaginn 27. ágúst, heldur starfsmaður Matís og mastersnemi við HÍ, Ásta Heiðrún E. Pétursdóttir, fyrirlestur um arsen í fiskimjöli.

Stjórnendur Whole Foods Market í heimsókn hjá Matís
Frá því snemma í morgun hafa nokkrir af lykil stjórnendum Whole Foods Market verslunarkeðjunnar verið í heimsókn hjá Matís og kynnt sér í þaula starfssemi fyrirtækisins.

Starfsmenn Matís láta ekki sitt eftir liggja í Reykjavíkurmaraþoni - Matís heitir á sína starfsmenn og styður þannig við verðug málefni.
Nokkrir starfsmanna Matís munu hlaupa í Reykjavíkurmaraþoni sem fram fer á morgun. Hjá Matís er öflugur hópur hlaupara og er Björn Margeirsson þar fremstur meðal jafningja. Björn stefnir á að bæta besta tíma íslendings í heilu maraþoni í þessari braut.

Aukin nýting og verðmætasköpun úr fiskpróteinum - doktorsvörn frá HÍ
Föstudaginn 10. september nk. fer fram doktorsvörn við Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands.

Breytileiki í eiginleikum makríls
Makríll hefur á síðustu árum veiðst í miklu magni innan íslenskrar lögsögu. Nýlega hófst verkefni þar sem aflað verður þekkingar um breytileika í efna-, eðlis- og vinnslueiginleikum makríls.

Verður íslenska mysan vinsælasta innihaldsefnið í fæðubótarefnum?
Sigrún Mjöll Halldórsdóttir, starfsmaður Matís, var í viðtali á Rás 2 nú fyrir stuttu þar sem hún fjallaði um heilnæmi mysu og sóknarfæri fyrir fyrirtæki í mjólkuriðnaði að nota íslenska mysu til matvælaframleiðslu og þá sérstaklega til framleiðslu á fæðubótarefnum.

Fagur fiskur - sjónvarpsþættir með meira áhorf en fréttir
Hugmyndin að þáttunum kviknaði hjá Gunnþórunni Einarsdóttur matvælafræðingi hjá Matís og Brynhildi Pálsdóttur vöruhönnuði. Þættirnir eru sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum kl. 19:35, og hafa það að markmiði að kynna fyrir áhorfendum alla þá ótrúlegu möguleika í því frábæra hráefni sem finnst í hafinu í kringum landið.

Notkun á innlendri orku eingöngu til framleiðslu á fiskimjöli - rafþurrkun á fiskmjöli
Nýlega hófst verkefni sem miðar að því að nýta rafmagn til að hita loft fyrir þurrkun á fiskmjöli á hagkvæman hátt. Með því móti væri mögulegt að ná því markmiði sjávarútvegsins að nýta eingöngu innlenda orku við framleiðslu fiskmjöls og draga verulega úr innflutningi á olíu til landvinnslu.

Verðmætarýrnun vegna galla í saltfiskafurðum - vinnufundur Saltfiskframleiðenda, Sf., og Matís
Samtök fiskvinnslustöðva og Matís ohf. boða til vinnufundar 17. september nk., þar sem formlega verður stofnaður hagsmunahópur saltfiskframleiðanda. Megintilgangur fundarins er ræða stöðu greinarinnar og framtíðaráherslur í þróun og samstarf saltfiskframleiðenda.
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember