Fréttasafn: júlí 2010

Fyrirsagnalisti

Eldisþorskur

Vinnufundur um línuveiðar - 21.7.2010

Matís, Nofima, Háskólinn í Tromsö og Havstovan í Færeyjum standa fyrir vinnufundi um línuveiðar 19. og 20. október næstkomandi hér á Íslandi.

etrace lógó

Aukin sala sjávarafurða sem eru rekjanlegar með EPCIS staðli - 7.7.2010

Verkefnið eTrace (eRek) er nú á öðru ári og eru niðurstöður þess þegar farnar að vekja töluverða athygli. Tilgangur verkefnisins er að skilgreina, þróa og innleiða rekjanleikakerfi sem byggist á EPCIS staðlinum og kanna hvort hann sé hentugur við rekjanleika matvæla.

Mikilvægi góðrar meðhöndlunar á fiski 2010

Mikilvægi góðrar meðhöndlunar á fiski - 5.7.2010

Bæklingur sem lýsir á einfaldan hátt í máli og myndum meðhöndlun á fiski nýdregnum úr sjó


Fréttir