Fréttasafn: júní 2010

Fyrirsagnalisti

Logo Matís

Matís með forystuhlutverk í nýjum fjölþjóðaverkefnum sem ESB styrkir með jafnvirði 860 milljóna króna - 30.6.2010

Matís gegnir forystuhlutverki  í tveimur nýjum og umfangsmiklum fjölþjóðaverkefnum sem Evrópusambandið hefur ákveðið að styrkja til þriggja ára, EcoFishMan og AMYLOMICS.

United Nations University-Fisheries Training Programme

Doktorsvörn frá Matvæla- og næringarfræðideild Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands - 23.6.2010

Miðvikudaginn 30. júní kl. 15.00 fer fram doktorsvörn frá Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands.  Þá ver Mai Thi Tuyet Nga matvælafræðingur doktorsritgerð sína. Vegna breytinga á hátíðasalnum fer vörnin frami í sal 105 á Háskólatorgi. 
Blóðgun og slæging

Nýtt verkefni - Nýting á slógi frá fiskvinnslum - 18.6.2010

Meginmarkmið verkefnisins er að nýta á arðbæran hátt það slóg sem berst að landi í Þorlákshöfn með afla sem ekki er slægður úti á sjó.

CAREX

Matís skipuleggur vísindaheimsókn til Íslands í kringum CAREX verkefni ESB. - 11.6.2010

CAREX verkefnið hefur boðið 20 vísindamönnum að heimsækja Ísland til þess að skiptast á skoðunum og læra meira um hverasvæði og líf við erfiðar aðstæður, heitar jafnt sem kaldar. Hvaða staður er betri til þess en Ísland?

iStock_surimi2

Nýtt verkefni hjá Matís - Lífvirkt surimi þróað úr aukaafurðum - 10.6.2010

Mikill skortur er á hágæða surimi í heiminum og einnig mjög vaxandi eftirspurn eftir afurðum með lífvirkni og heilsubætandi áhrif.

Deep-sea_symposium_minni

Matís tekur þátt í og skipuleggur ásamt fleirum á 12. alþjóðlegu djúpsjávarráðstefnuna sem haldin er á Íslandi 8.-11. júní - 8.6.2010

Djúpsjávarráðstefnurnar eru meðal helstu viðburða á sviði djúpsjávarrannsókna. Viggó Marteinsson, fagstjóri hjá Matís, tekur þátt í skipulagningu þessarar ráðstefnu fyrir hönd Matís. 

Logo Matís

Verkefni sem Matís tekur þátt í í fréttum um alla Evrópu - 7.6.2010

Chill on verkefnið er til umfjöllunar á Euronews fréttastöðinni frá 3. til 9. júní.

Fismarkadur_almenningur

Fiskmarkaður fyrir almenning hefur opnað í Reykjavík - 7.6.2010

Langar þig í ferskan fisk og annað sjávarfang? Fiskmarkaðurinn við gömlu höfnina opnaði á Hátíð hafsins, sl. laugardag 5. júní.

Matarsmidjan_Fludir

Matarsmiðjan á Flúðum vekur mikla athygli - 3.6.2010

Viljayfirlýsing um Matarsmiðjuna á Flúðum hefur vakið mikla athygli. Sjöfn Sigurgísladóttir var í viðtali á Bylgjunni núna fyrir stuttu um áætlanir um Matarsmiðju og hlývatnseldi.

Logo Matís

Áhugaverður fyrirlestur í húsakynnum Matís - 1.6.2010

Prófessor Wolfgang Hillen verður með fyrirlestur hjá Matís, Vínlandsleið 12, Reykjavík fimmtudaginn 3. júní kl. 10.00 – 11.00. Fyrirlesturinn ber heitið: Tetracycline Dependent Gene Regulation in Bacteria and Mammals: From Mechanisms to Applications. 


Fréttir