Fréttasafn: maí 2010

Fyrirsagnalisti

Logo_slow_food_intl

Hvaða verðmæti felast í matarhefðum Íslendinga? - 31.5.2010

Ítalska Íslenska viðskiptaráð, í samvinnu við Slow Food samtökin og Matís efna til málþings um gildi staðbundinna matvæla fyrir menningu, ferðaþjónustu og samfélag. Þar flytja starfsmenn Matís, þau Þóra Valsdóttir og Guðjón Þorkelsson, mjög áhugavert erindi: "Sérstaða íslenskra matvæla. Uppruni, gæði, afurðir."

iStock_fishfarm

Uppbygging á hlývatnseldi á Flúðum - 28.5.2010

Hrunamannahreppur, Íslensk matorka ehf. og Matís ohf. undirrituðu í gær, fimmtudaginn 27. maí,  viljayfirlýsingu um uppbyggingu á orkufrekum matvælaiðnaði á Flúðum sem m.a. felur í sér hlývatnseldi á hvítum matfiski.

Nyskopun_Anna_Kristin

Ný og spennandi tækifæri á Flúðum – nýsköpun mun blómstra á svæðinu - 28.5.2010

Viljayfirlýsing um Matarsmiðjuna á Flúðum (MSF), Hrunamannahreppi undirrituð á Flúðum í gær.

Bakteria

Opið málþing um Campy-on-Ice verkefnið og baráttuna gegn kampýlóbakter - 24.5.2010

Opið málþing um Campy-on-Ice verkefnið og baráttuna gegn kampýlóbakter verður haldið fimmtudaginn 27. maí kl. 9-13 í höfuðstöðvum Matís að Vínlandsleið 12 í Reykjavík.

Loftthurrkad_lambakjot

Íslenskt „Parma“ eða „San Danielle“ beint frá býli? - 18.5.2010

Verkefninu "Loftþurrkað lambakjöt" er nú lokið hjá Matís. Meginmarkmið verkefnisins var að þróa vörur úr loftþurrkuðu lambakjöti í samvinnu við bændur. 

Nordurlond_i_sokn_minni

Tækifæri Norður-Atlantshafsins - Matís þátttakandi á NORA ráðstefnu í Reykjavík - 17.5.2010

Dagana 18.-19. maí fer fram ráðstefna á Hilton Reykjavík Nordica Hotel á vegum Norrænu Atlantsnefndarinnar (NORA).

WOW

Fyrirlestur og workshop í tengslum við smáframleiðslu og hönnun matvæla í Ríki Vatnajökuls - 17.5.2010

Á morgun, þriðjudaginn 18. maí n.k. verður hér á landi Brent Richards.  Brent er arkitekt og hönnuður sem hefur lengi unnið að matarhönnun. 

MI-005283

Opið er fyrir umsóknir vegna sumarstarfa hjá Matís - 13.5.2010

Matís lætur ekki sitt eftir liggja til þess að koma til móts við nemendur og aðra þá sem eru án atvinnu nú í sumar.

Value_Chain_web

Umbætur í virðiskeðju matvæla - 10.5.2010

Mikilvægt er að huga að öllum þáttum í virðiskeðju matvæla því hver keðja er aldrei sterkari en veikasti hlekkur hennar.

Clean_ocean

Enn og aftur fæst það staðfest að íslenskt sjávarfang er hreint og ómengað! - 7.5.2010

Út er komin skýrsla frá Matís ohf. sem ber heitið Undesirable substances in seafood products – results from the Icelandic marine monitoring activities.

Síða 1 af 2

Fréttir