Fréttasafn: apríl 2010

Fyrirsagnalisti

Krokur_Hofi_Bjarki

Verður ein besta líftæknirannsóknastofa í heimi staðsett á Sauðárkróki? - 28.4.2010

Nýverið var tekin í notkun sérstök rannsóknastofa til frumurannsókna í Líftæknismiðju Matís í Verinu á Sauðárkróki og mun Dr. Hólmfríður Sveinsdóttir hjá Matís hafa yfirumsjón með rannsóknastofunni.

Rest_Noma

NOMA útnefnt besta veitingahús í heimi - Framkvæmdastjórinn á leið til landsins - 27.4.2010

Peter Kreiner frá NOMA veitingahúsinu í Kaupmannahöfn er á leið til landsins til þess að vera viðstaddur og halda erindi á ráðstefnu sem Matís og fleiri standa fyrir 20. og 21. maí nk.

Haskolasetur_Vestfjarda

Mengun við strandlengjur - Matís með námskeið á Ísafirði - 27.4.2010

Hrönn Ólína Jörundsdóttir starfsmaður Matís verður með námskeið við Háskólasetur Vestfjarða 3.-21. maí nk.

Logo_SINTEF

Matís tekur þátt í norrænni ráðstefna (workshop) um uppsjávarfiska. - 20.4.2010

SINTEF í Noregi í skipuleggur ráðstefnu um uppsjávarfiska 30 ágúst nk í samstarfi við Matís á Íslandi, DTU í Danmörku og Chalmers í Svíþjóð.

Logo Matís

Matís á vorráðstefnu FÍF - 17.4.2010

Líflegar umræður voru á vorráðstefnu Félags íslenskra fiskmjölsframleiðenda sem haldin var 8.-9. apríl síðastliðinn á Grand-hóteli. Matís lét ekki sitt eftir liggja og var með tvo fyrirlestra á sínum snærum þar.

Logo_Benefit_Risk

Áhætta og ávinningur við neyslu matvæla og miðlun upplýsinga til neytenda - 13.4.2010

Dagana 14.-15. apríl verður haldinn alþjóðlegur vinnufundur (Workshop) um „Aðferðir  til að greina áhættu og ávinning vegna neyslu matvæla og miðlun upplýsinga til neytenda„ í nýju höfuðstöðvum Matís .

Logo_Waters

Áhugaverð ráðstefna í húsakynnum Matís - 12.4.2010

Miðvikudaginn 21. apríl nk. verður haldin daglöng ráðstefna í húsakynnum Matís að Vínlandsleið um framþróun í greiningum á matvælum og umhverfi.

Logo Matís

Mennt er máttur - 8.4.2010

Fyrir stuttu lauk námskeiði sem Matís hélt ásamt öðrum á Höfn í Hornafirði. Hönnun námskeiðsins var unnin í samvinnu Þekkingarnetsins, Skinneyjar-Þinganess og FAS (Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu).

Skaftarkatlar_Eystri

Lífríki undir 300 metra þykkum ís Skaftárkatla - 6.4.2010

Fyrir stuttu birtust niðurstöður rannsóknar sem starfsmenn Matís tóku þátt í, m.a. ásamt bandarísku geimferðastofnuninni (NASA), að rannsaka lífríki í Skaftárkötlum.

Logo Matís

Bakteríuflóra á fyrstu stigum lúðueldis - 5.4.2010

Föstudaginn 9. apríl nk. fer fram doktorsvörn við Læknadeild Háskóla Íslands. Þá ver Rannveig Björnsdóttir, starfsmaður Matís, doktorsritgerð sína „Bakteríuflóra á fyrstu stigum lúðueldis".


Fréttir