Fréttasafn: 2010
Fyrirsagnalisti

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra veitti í dag viðtöku skýrslu Matís um hámörkun aflaverðmætis smábáta
Verkefnið "Smábátar - Hámörkun aflaverðmætis" er stutt er af AVS rannsóknarsjóði í sjávarútvegi. Auk skýrslunnar hefur starfshópur verkefnisins gefið út bækling og einblöðunga sem dreift hefur verið til allra smábátasjómanna.

Matís og Landbúnaðarháskóli Íslands framlengja samstarfssamningi
Nú fyrir stuttu var samstarfssamningur endurnýjaður og milli Matís og Landbúnaðarháskóla Íslands (LBHÍ).

Matís með HACCP námskeið á Sauðárkróki
Nú fyrir stuttu hélt Matís námskeið hjá Fisk Seafood um innra eftirlit (HACCP, GÁMES).

Gleðilegt nýtt ár!
Starfsfólk Matís óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum farsældar á komandi ári og þakkar fyrir árið sem nú er senn á enda. Matís verður lokað mánudaginn 3. janúar 2011.
Talsvert magn af veiðanlegum kræklingi er að finna í Hvalfirði
Kræklingarækt hefur verið stunduð á tilraunastigi víðsvegar við landið í nokkurn tíma og hafa frumkvöðlar náð tökum á ræktunaraðferðum sem henta fyrir íslenskar aðstæður og fyrstu fyrirtækin eru að hefja uppbyggingu sem byggir á þeirri þróun.

Matís sendir ekki út jólakort í pósti en styrkir Kraft
Líkt og undanfarin ár þá sendir Matís ekki út hefðbundin jólakort heldur eingöngu kort á rafrænu formi. Þess í stað styrkir Matís Kraft, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra.

Gleðileg jól!
Starfsfólk Matís óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Forvarnir í þorskeldi - Hélène Liette Lauzon frá Matís ver doktorsritgerð sína
Föstudaginn 17. desember nk. fer fram doktorsvörn við Læknadeild Háskóla Íslands.

Hitastýring í gámaflutningi ferskra fiskafurða
Í sumarverkefninu Hitastýring í gámaflutningi ferskra fiskafurða, sem unnið var í samstarfi Eimskips og Matís, var hitadreifing í kæligámum mæld og verklag við hleðslu kæli- og frystigáma, sem eru notaðir bæði við flutning á ferskum og frystum vörum, var tekið út.

Transfita og transfitusýrur
Transfitusýrur er hugtak sem notað er yfir ákveðna tegund af harðri fitu. Þessi transfita eða transfitusýrur eru þó ólíkar náttúrulegri harðri fitu, s.s. eins og finna má í kókoshnetum, að því leyti að þær myndast þegar mjúkri fitu, svokallaðri ómettaðri fitu, er breytt í matvælaiðnaði (fitan er hert).
- Fyrri síða
- Næsta síða
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember