Fréttasafn: 2009 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Mikilvægi kælingar: frá miðum á markað - Fundur í Vestmannaeyjum
Kynningarfundur fyrir fiskiðnaðinn og flutningsaðila í Vestmannaeyjum - Matís ohf. og Háskóli Íslands.

Skemmtileg rannsókn - viltu taka þátt?
Nú er í gangi rannsókn um fiskafurðir sem er samstarfsverkefni fyrirtækja og stofnanna frá þremur löndum. Samstarfsaðilar í Noregi eru Nofima, Culinary Institute, Tank Design og Norska sjávarútflutningsráðið, í Danmörku viðskiptaháskólinn í Árósum (Aarhus School of Business), markaðsrannókna- og tölfræðideild.

Nordic Values in the Food Sector - Matís skipuleggur norræna ráðstefnu 15.-17. nóv nk.
Matvælaiðnaðurinn gegnir veigamiklu hlutverki á Norðurlöndum. Á síðustu árum hefur áhersla verið lögð á öryggi, sjálfbærni, hreinleika, hollustu og rekjanleika matvæla sem framleidd eru á svæðinu.

Hvað er að gerast í Verinu?
Föstudaginn 13. nóvember kl. 13:30-17:00 mun fara fram kynningarþing um Verið á Sauðárkróki. Þar munu Verbúar kynna starfsemi sína. Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar setur þingið.

Ráðstefnan FORVARNIR OG LÍFSSTÍLL 13. og 14. nóvember
Mjög áhugaverð ráðstefna fer fram á Grand hótel nk. föstudag og laugardag, 13. og 14. nóvember. Mjög margir starfsmenn Matís koma þar við sögu og flytja áhugaverð erindi og/eða stjórna fundum. Dagskrána má nálgast neðar á síðunni.

Fiskmarkaður fyrir almenning
Fram er komin áhugaverð samantekt um möguleika fiskmarkaðar fyrir almenning, þar sem gestir og gangandi geta kynnst óþrjótandi möguleikum íslensks sjávarfangs og komist í tæri við afurðirnar og keypt sér spennandi hráefni til matargerðar.

Varmaflutningslíkan af grálúðu, frysting og þíðing - tækifæri til frekari verðmætasköpunar
Komin er út Matís skýrslan „Frysting og þíðing grálúðu – tilraunir og CFD hermun“, sem unnin var í verkefninu Hermun kæliferla.

Bókakaflar eftir starfsmenn Matís
Nú nýverið var gefin út bókin "Improving seafood products for the consumer" sem fjallar m.a. um hvernig hægt er að auka neyslu fólks á fiskafurðum.

Nokkrar staðreyndir um fæðubótarefni
Markaðurinn með svokölluðum heilsuvörum, hvort sem það er nú fæðubótarefni, fæðuauki, plöntuextraktar eða annað, hefur farið stækkandi undanfarin ár og var hann þó orðinn stór fyrir.

Ný reglugerð um næringar- og heilsufullyrðingar: Matís með innlegg
Innan Evrópusambandsins hefur tekið gildi ný reglugerð um næringar- og heilsufullyrðingar í merkingu matvæla. Þess má vænta að reglugerðin verði tekinn inn í EES-samninginn á næstu mánuðum.
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember