Fréttasafn: nóvember 2009

Fyrirsagnalisti

Eurofir_logo

Hefðbundin matvæli 13 Evrópulanda - 29.11.2009

Matís tekur þátt í evrópska öndvegisnetinu EuroFIR um matvælagagnagrunna og efnainnihald matvæla. Nú er lokið verkþætti um hefðbundin (traditional) matvæli í Evrópu.

Qalibra_logo

QALIBRA heilsuvogin - jákvæð og neikvæð áhrif innihaldsefna í matvælum á heilsu manna - 29.11.2009

Nú nýverið birtist grein um QALIBRA verkefnið en markmið verkefnisins er að þróa magnbundar aðferðir til að meta bæði jákvæð og neikvæð áhrif innihaldsefna í matvæum á heilsu manna.

Chill-on

Mikilvægi kælingar: frá miðum á markað - Fundur í Vestmannaeyjum - 23.11.2009

Kynningarfundur fyrir fiskiðnaðinn og flutningsaðila í Vestmannaeyjum - Matís ohf. og Háskóli Íslands.

Logo Matís

Skemmtileg rannsókn - viltu taka þátt? - 18.11.2009

Nú er í gangi rannsókn um fiskafurðir sem er samstarfsverkefni fyrirtækja og stofnanna frá þremur löndum. Samstarfsaðilar í Noregi eru Nofima, Culinary Institute, Tank Design og Norska sjávarútflutningsráðið, í Danmörku viðskiptaháskólinn í Árósum (Aarhus School of Business), markaðsrannókna- og tölfræðideild.

Norden

Nordic Values in the Food Sector - Matís skipuleggur norræna ráðstefnu 15.-17. nóv nk. - 12.11.2009

Matvælaiðnaðurinn gegnir veigamiklu hlutverki á Norðurlöndum. Á síðustu árum hefur áhersla verið lögð á öryggi, sjálfbærni, hreinleika, hollustu og rekjanleika matvæla sem framleidd eru á svæðinu.

Verid_Kynningarthing_mynd

Hvað er að gerast í Verinu? - 10.11.2009

Föstudaginn 13. nóvember kl. 13:30-17:00 mun fara fram kynningarþing um Verið á Sauðárkróki. Þar munu Verbúar kynna starfsemi sína. Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar setur þingið.

Logo Matís

Ráðstefnan FORVARNIR OG LÍFSSTÍLL 13. og 14. nóvember - 9.11.2009

Mjög áhugaverð ráðstefna fer fram á Grand hótel nk. föstudag og laugardag, 13. og 14. nóvember. Mjög margir starfsmenn Matís koma þar við sögu og flytja áhugaverð erindi og/eða stjórna fundum. Dagskrána má nálgast neðar á síðunni.

Fismarkadur_almenningur

Fiskmarkaður fyrir almenning - 9.11.2009

Fram er komin áhugaverð samantekt um möguleika fiskmarkaðar fyrir almenning, þar sem gestir og gangandi geta kynnst óþrjótandi möguleikum íslensks sjávarfangs og komist í tæri við afurðirnar og keypt sér spennandi hráefni til matargerðar.

Varmaflutningslikan_graludu_3_nov_2009-1

Varmaflutningslíkan af grálúðu, frysting og þíðing - tækifæri til frekari verðmætasköpunar - 9.11.2009

Komin er út Matís skýrslan „Frysting og þíðing grálúðu – tilraunir og CFD hermun“, sem unnin var í verkefninu Hermun kæliferla. 


Fréttir