Fréttasafn: október 2009
Fyrirsagnalisti

Bókakaflar eftir starfsmenn Matís
Nú nýverið var gefin út bókin "Improving seafood products for the consumer" sem fjallar m.a. um hvernig hægt er að auka neyslu fólks á fiskafurðum.

Nokkrar staðreyndir um fæðubótarefni
Markaðurinn með svokölluðum heilsuvörum, hvort sem það er nú fæðubótarefni, fæðuauki, plöntuextraktar eða annað, hefur farið stækkandi undanfarin ár og var hann þó orðinn stór fyrir.

Ný reglugerð um næringar- og heilsufullyrðingar: Matís með innlegg
Innan Evrópusambandsins hefur tekið gildi ný reglugerð um næringar- og heilsufullyrðingar í merkingu matvæla. Þess má vænta að reglugerðin verði tekinn inn í EES-samninginn á næstu mánuðum.

Fiskur á Íslandsmiðum: mjög lítið af lífrænum mengunarefnum og varnarefnum
Út er komin skýrsla frá Matís ohf. sem ber heitið Undesirable substances in seafood products – results from the monitoring activities in 2007.

Nautakjöt, lambakjöt, hvalkjöt, svínakjöt............?
Hjá Matís er boðið upp á þjónustu sem nýtist öllum. Vel er þekkt þjónustan sem fyrirtækjum stendur til boða en minna er vitað um þá þjónustu sem einstaklingum er boðið upp á. Ef þú ert að hugsa um að kaupa þér hund.........

Áhugaverð erindi um tækifæri og ógnir í bleikjueldi
13. og 14. október var haldin ráðstefna um bleikjueldi á Norðurlöndunum, möguleika, tækifæri, hindranir, ógnir og annað sem tengist atvinnugreininni. Sjöfn Sigurgísladóttir, forstjóri Matís, hélt þar erindi.

Matvæladagur MNÍ 2009
Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands (MNÍ) efnir til árlegs Matvæladags þann 15. október nk. Haldin verður ráðstefna um íslenska matvælaframleiðslu og gjaldeyrissköpun. Hörður G. Kristinsson hjá Matís flytur þar áhugavert erindi: Lífefni úr íslenskri náttúru - Ný tekjulind

Hollari tilbúnar kjötvörur - verkefni lokið í Tækniþróunarsjóði
Verkefninu "Hollari tilbúnar kjötvörur" er nú að mestu lokið. Matís, undir verkstjórn Emilíu Martinsdóttur, hafði umsjón með verkefninu sem hófst árið 2006.

Umtalsverð viðbót við hefðbundinn sjávarútveg
Rannsóknir á sviði líftækni og lífefnafræði geta leitt til þess að unnt verði að vinna mikil verðmæti úr aukaafurðum í sjávarútvegi og öðru sjávarfangi.

Aðalfundur Samtaka fiskvinnslustöðva - Matís með erindi
Aðalfundur Samtaka fiskvinnslustöðva var haldinn á Grand Hótel v/Sigtún Reykjavík, föstudaginn 25. sept. 2009.
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember